Reiknar með að Ofurdeildarliðunum verði sparkað úr Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 19. apríl 2021 17:45 Verður Chelsea og City sparkað út úr Meistaradeildinni? Shaun Botterill/Getty Jesper Möller, formaður danska knattspyrnusambandsins, reiknar með því að þau tólf lið sem taka þátt í nýrri Ofurdeild verði gert að yfirgefa evrópska knattspyrnusambandið. Möller er formaður danska sambandsins en einnig situr hann í stjórn UEFA. Stjórnin mun funda aukalega á morgun eftir fréttir dagsins þar sem staðfest var að Ofurdeildin yrði brátt að veruleika. UEFA hefur gert það ljóst að leikmenn sem spila í Ofurdeildinni verði meinaður aðgangur að landsleikjum en það er ekki eina sem mun gerast þá fyrir leikmenn. „Ég býst við því að þessum tólf félögum verði sparkað úr Meistaradeildinni,“ sagði Jesper í samtali við DR Sporten. Þrjú af þeim fjórum liðum sem eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar verða í nýrri Ofurdeild; Real Madrid, Chelsea og Manchester City. Óvíst er hvernig Meistaradeildin verði því kláruð í ár. Ofurdeildin mun væntanlega leysa upp alla samninga, segir Jesper, því félögin verða ekki lengur hluti af UEFA. Telegraph greinir svo frá því að Manchester United og Arsenal gæti einnig verið sparkað úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. A meeting on Friday by the UEFA Executive Committee will discuss expelling Manchester United, Manchester City, Chelsea and Arsenal from the semi-finals of the Champions League and Europa League. (Source: Telegraph) pic.twitter.com/QVRGtfhaum— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 19, 2021 UEFA's Danish exco member Jesper Moller says he expects Chelsea, Real Madrid and Man City to be kicked out of CL semis this week: "The clubs must go, and I expect that to happen on Friday. Then we have to find out how to finish (this season's) Champions League tournament"— Simon Evans (@sgevans) April 19, 2021 Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Möller er formaður danska sambandsins en einnig situr hann í stjórn UEFA. Stjórnin mun funda aukalega á morgun eftir fréttir dagsins þar sem staðfest var að Ofurdeildin yrði brátt að veruleika. UEFA hefur gert það ljóst að leikmenn sem spila í Ofurdeildinni verði meinaður aðgangur að landsleikjum en það er ekki eina sem mun gerast þá fyrir leikmenn. „Ég býst við því að þessum tólf félögum verði sparkað úr Meistaradeildinni,“ sagði Jesper í samtali við DR Sporten. Þrjú af þeim fjórum liðum sem eru komin í undanúrslit Meistaradeildarinnar verða í nýrri Ofurdeild; Real Madrid, Chelsea og Manchester City. Óvíst er hvernig Meistaradeildin verði því kláruð í ár. Ofurdeildin mun væntanlega leysa upp alla samninga, segir Jesper, því félögin verða ekki lengur hluti af UEFA. Telegraph greinir svo frá því að Manchester United og Arsenal gæti einnig verið sparkað úr undanúrslitum Evrópudeildarinnar. A meeting on Friday by the UEFA Executive Committee will discuss expelling Manchester United, Manchester City, Chelsea and Arsenal from the semi-finals of the Champions League and Europa League. (Source: Telegraph) pic.twitter.com/QVRGtfhaum— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 19, 2021 UEFA's Danish exco member Jesper Moller says he expects Chelsea, Real Madrid and Man City to be kicked out of CL semis this week: "The clubs must go, and I expect that to happen on Friday. Then we have to find out how to finish (this season's) Champions League tournament"— Simon Evans (@sgevans) April 19, 2021
Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira