Kolbeinn fann markaskóna eftir hafa leitað í 621 dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2021 16:31 Kolbeinn átti mjög góðan leik með Gautaborg í gærkvöld. @IFKGoteborg Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk Gautaborgar í 2-0 sigri á hans gamla félagi AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls eru 621 dagur síðan Kolbeinn þandi síðan netmöskvana með félagsliði sínu. Kolbeinn skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og var Gautaborg 2-0 yfir í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Kolbeinn var gripinn í viðtal í hálfleik þar sem hann sagðist stefna á þrennuna en það gekk ekki að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson: "Jag går för hattrick nu"Se matchen nu på https://t.co/U8GJcAKnx2 pic.twitter.com/KDtw250xqg— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 19, 2021 Kolbeinn fór svo af velli á 63. mínútu enda enn að komast í sitt gamla form. Það eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska landsliðið og að sjálfsögðu Kolbein sjálfan að hann sé loks búinn að finna markaskóna á nýjan leik. Á síðustu leiktíð lék þessi 31 árs framherji 27 leiki með AIK í öllum keppnum en skoraði aðeins eitt mark. Það kom þann 8. ágúst 2019 í 2-1 sigri á Sheriff í undankeppni Evrópudeildarinnar. Þann 13. júlí sama ár skoraði Kolbeinn síðast tvö mörk í einum og sama leiknum. Þá í 3-0 sigri AIK á Elfsborg. Kolbeinn hefur nú spilað fjóra leiki með Gautaborg, tvo í deild og tvo í bikar, og skorað tvö mörk. Gott gengi hans heldur vonandi áfram inn í tímabilið og hver veit nema Marek Hamšík geti hjálpað íslenska landsliðsframherjanum að finna sitt besta form á nýjan leik. 0| #ifkgbg pic.twitter.com/wmO0Fn5PKM— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) April 20, 2021 Gautaborg er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í sænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, liðið er með markatöluna 2-0 sem þýðir að Kolbeinn er eini leikmaður liðsins sem hefur skorað til þessa. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga Sjá meira
Kolbeinn skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og var Gautaborg 2-0 yfir í hálfleik. Reyndust það lokatölur leiksins. Kolbeinn var gripinn í viðtal í hálfleik þar sem hann sagðist stefna á þrennuna en það gekk ekki að þessu sinni. Kolbeinn Sigþórsson: "Jag går för hattrick nu"Se matchen nu på https://t.co/U8GJcAKnx2 pic.twitter.com/KDtw250xqg— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 19, 2021 Kolbeinn fór svo af velli á 63. mínútu enda enn að komast í sitt gamla form. Það eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska landsliðið og að sjálfsögðu Kolbein sjálfan að hann sé loks búinn að finna markaskóna á nýjan leik. Á síðustu leiktíð lék þessi 31 árs framherji 27 leiki með AIK í öllum keppnum en skoraði aðeins eitt mark. Það kom þann 8. ágúst 2019 í 2-1 sigri á Sheriff í undankeppni Evrópudeildarinnar. Þann 13. júlí sama ár skoraði Kolbeinn síðast tvö mörk í einum og sama leiknum. Þá í 3-0 sigri AIK á Elfsborg. Kolbeinn hefur nú spilað fjóra leiki með Gautaborg, tvo í deild og tvo í bikar, og skorað tvö mörk. Gott gengi hans heldur vonandi áfram inn í tímabilið og hver veit nema Marek Hamšík geti hjálpað íslenska landsliðsframherjanum að finna sitt besta form á nýjan leik. 0| #ifkgbg pic.twitter.com/wmO0Fn5PKM— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) April 20, 2021 Gautaborg er með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í sænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, liðið er með markatöluna 2-0 sem þýðir að Kolbeinn er eini leikmaður liðsins sem hefur skorað til þessa.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga Sjá meira