Svandís boðar blaðamannafund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. apríl 2021 11:40 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagðist ekkert hafa að segja að loknum fundi. Farið yrði yfir stöðuna á blaðamannafundi í dag. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til blaðamannafundar um ráðstafanir á landamærum klukkan 16:00 í Hörpu, samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun að boðað yrði til blaðamannafundar í dag. Hún hefði ekkert að segja strax að fundi loknum. Dómsmálaráðherra reiknar með að aðgerðir á landamærum verði til umræðu á fundinum. Fundur ríkisstjórnarinnar hófst klukkan 9:30 í morgun og yfirgaf Svandís fundinn upp úr klukkan 11:30. Svandís sagðist á leiðinni af fundinum að fjallað yrði um aðgerðir á fundinum í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sagði um klukkan tólf, þegar hún yfirgaf fundinn, ekki búast við því að aðgerðir yrðu hertar frekar innanlands. Það kæmi allt betur í ljós á blaðamannafundi á eftir. „Við viljum öll fara varlega og erum að ræða það,“ sagði Áslaug Arna. Áslaug sagðist búast við því að aðgerðir á landamærum yrði til umræðu á blaðamannafundinum. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og textalýsingu. Þórólfur Guðnason hefur ekki skilað heilbrigðisráðherra nýju minnisblaði. 21 greindist með Covid-19 í gær og 27 á sunnudag. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun að boðað yrði til blaðamannafundar í dag. Hún hefði ekkert að segja strax að fundi loknum. Dómsmálaráðherra reiknar með að aðgerðir á landamærum verði til umræðu á fundinum. Fundur ríkisstjórnarinnar hófst klukkan 9:30 í morgun og yfirgaf Svandís fundinn upp úr klukkan 11:30. Svandís sagðist á leiðinni af fundinum að fjallað yrði um aðgerðir á fundinum í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sagði um klukkan tólf, þegar hún yfirgaf fundinn, ekki búast við því að aðgerðir yrðu hertar frekar innanlands. Það kæmi allt betur í ljós á blaðamannafundi á eftir. „Við viljum öll fara varlega og erum að ræða það,“ sagði Áslaug Arna. Áslaug sagðist búast við því að aðgerðir á landamærum yrði til umræðu á blaðamannafundinum. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og textalýsingu. Þórólfur Guðnason hefur ekki skilað heilbrigðisráðherra nýju minnisblaði. 21 greindist með Covid-19 í gær og 27 á sunnudag. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Sjá meira