Bandaríkin vilja leiða baráttuna gegn loftslagsvánni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2021 18:41 Joe Biden kynnir áætlun Bandaríkjanna á ráðstefnunni í dag. EPA-EFE/JOHANNA GERON Bandaríkin kynntu í dag nýja lofslagsáætlun en ríkið stefnir á að draga úr mengun gróðurhúsalofttegunda um 50-52 prósent, miðað við losun árið 2005, fyrir 2030. Joe Biden Bandaríkjaforseti kynnti áætlunina á loftslagsráðstefnu í dag. Ákvörðun Bidens um að halda ráðstefnuna, sem var haldin í streymi, er talin benda til þess að ríkisstjórn hans vilji leiða baráttuna gegn loftslagsvánni. Ráðstefnan stendur yfir í dag og á morgun, en í dag er einnig dagur jarðarinnar (e. Earth Day). Leiðtogar fjörutíu ríkja tóku þátt í ráðstefnunni en þeirra á meðal voru leiðtogar Kína, Indlands og Rússlands, sem eru meðal stærstu mengunarríkja í heiminum. Bandaríkin, sem fylgja fast á hæla Kína hvað varðar gróðurhúsamengun, sækjast eins og áður segir eftir því að leiða baráttuna gegn loftslagsvánni að nýju. Ríkið hefur undanfarin ár ekki verið framarlega í baráttunni gegn loftslagsvánni í kjölfar þess að Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, dró ríkið úr Parísarsáttmálanum. „Á þessum áratugi verðum við að taka ákvarðanir sem munu leiða til þess að við forðumst stórskaða vegna lofslagsvárinnar,“ sagði Biden á fundinum í dag. Tvö ríki til viðbótar lýstu yfir nýjum markmiðum í baráttunni gegn loftslagsvánni. Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, kynnti í dag nýja áætlun um að skera niður mengun gróðurhúsalofttegunda um 46 prósent, miðað við árið 2005, en markmið ríkisins var áður 26 prósent. Þá kynnti Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, nýja áætlun um að minnka mengun um 40 til 45 prósent en áður var markmiðið 30 prósent. Bandaríkin Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Ákvörðun Bidens um að halda ráðstefnuna, sem var haldin í streymi, er talin benda til þess að ríkisstjórn hans vilji leiða baráttuna gegn loftslagsvánni. Ráðstefnan stendur yfir í dag og á morgun, en í dag er einnig dagur jarðarinnar (e. Earth Day). Leiðtogar fjörutíu ríkja tóku þátt í ráðstefnunni en þeirra á meðal voru leiðtogar Kína, Indlands og Rússlands, sem eru meðal stærstu mengunarríkja í heiminum. Bandaríkin, sem fylgja fast á hæla Kína hvað varðar gróðurhúsamengun, sækjast eins og áður segir eftir því að leiða baráttuna gegn loftslagsvánni að nýju. Ríkið hefur undanfarin ár ekki verið framarlega í baráttunni gegn loftslagsvánni í kjölfar þess að Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, dró ríkið úr Parísarsáttmálanum. „Á þessum áratugi verðum við að taka ákvarðanir sem munu leiða til þess að við forðumst stórskaða vegna lofslagsvárinnar,“ sagði Biden á fundinum í dag. Tvö ríki til viðbótar lýstu yfir nýjum markmiðum í baráttunni gegn loftslagsvánni. Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, kynnti í dag nýja áætlun um að skera niður mengun gróðurhúsalofttegunda um 46 prósent, miðað við árið 2005, en markmið ríkisins var áður 26 prósent. Þá kynnti Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, nýja áætlun um að minnka mengun um 40 til 45 prósent en áður var markmiðið 30 prósent.
Bandaríkin Loftslagsmál Joe Biden Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent