Allt að 159 prósenta munur á hæsta og lægsta verði Eiður Þór Árnason skrifar 23. apríl 2021 13:47 Það styttist í að allir þurfi að vera komnir af nagladekkjum. Getty/ViktorCap Yfir 100% munur er á hæsta og lægsta verði á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu hjá 48 fyrirtækjum víðs vegar um landið. Þar sem hann er hlutfallega mestur munar um 159% á verði eða 9.510 krónum. Þetta er niðurstaða verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ sem fór fram þann 20. apríl. Minnsti munur var á þjónustunni fyrir smábíla á 14" dekkjum á ál- eða stálfelgum. Þar munaði 6.810 krónum eða 109%. Í athuguninni voru Aðalbílar í Reykjavík með lægsta verðið fyrir allar gerðir bíla á ál- og stálfelgum, fyrir utan jeppa. Bifreiðaverkstæðið Stormur Patreksfirði var með lægsta verðið á þjónustunni fyrir jeppa á 18" dekkjum á ál- og stálfelgum og næst lægsta verðið fyrir aðrar tegundir bíla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Mesti hlutfallslegi munur á hæsta og lægsta verði var á þjónustu fyrir jepplinga á 16" ál- eða stálfelgum. Þar var verðið hæst hjá Réttingaverkstæði Sveins, 15.500 en lægst hjá Aðalbílum Reykjavík, 5.990 krónur. Munaði 11.740 krónum Í krónum talið var munur á hæsta og lægsta verði mestur á þjónustunni fyrir jeppa á 18" dekkjum á ál- og stálfelgum, 11.740 krónur eða 143%. Hæst var verðið hjá Dekkjahöllinni, 19.940 krónur en lægst hjá Bifreiðaverkstæðinu Stormi, 8.200 krónur. 114% eða 6.810 krónu munur var á hæsta og lægsta verði fyrir minni meðalbíla á 15" dekkjum með ál- og stálfelgur og 143% eða 8.591 krónu munur var á hæsta og lægsta verði fyrir meðalbíla á 16" dekkjum með ál- og stálfelgur. Costco býður upp á dekkjaskipti fyrir allar tegundir og stærðir bíla fyrir 4.400 krónur. Það er þó ekki talið að fullu sambærilegt þar sem viðkomandi þarf að vera á bíl á dekkjum frá Costco ásamt því að hafa Costco kort sem þarf að greiða fyrir. Ekki allir vildu gefa upp verð Eftirfarandi þjónustuaðilar vildu ekki upplýsa Verðlagseftirlit ASÍ um verð á þjónustunni: Hjólbarðaþjónustan Framnesvegi Reykjanesbæ, Höldur bílaverkstæði Akureyri, Hjólbarðaverkstæði Magnúsar Selfossi, Hjólbarðaverkstæði Óskars Sauðárkróki og Dekkjahöllin og B.V.A. Egilstöðum. ASÍ kannaði verð á þjónustu við dekkjaskiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu á álfelgum og stálfelgum af stærðum 14",15", 16" og 18" á eftirfarandi stöðum: Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Húsavík, Kópaskeri, Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík, Ísafirði, Bolungarvík, Patreksfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Egilsstöðum, Neskaupstað, Höfn í Hornafirði og Sauðárkróki. Verðið í könnuninni er án afsláttar. Nánari upplýsingar um niðurstöður og framkvæmd könnunarinnar, þar með talið tegundir þeirra bíla sem hún náði til má sjá á vef ASÍ. Neytendur Bílar Fjármál heimilisins Verðlag Nagladekk Tengdar fréttir Dekkjaskipti - 90% munur á hæsta og lægsta verði Lægsta verðið var gefið upp hjá Titancar í Kópavogi eða 5.000 krónur. 12. október 2017 09:32 Yfir 100 prósent verðmunur á þjónustu við dekkjaskipti Allt að 158 prósenta verðmunur getur verið á þjónustu við dekkjaskipti á jeppa af stærri gerðinni með dekkjastærð 265/60R18 samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands (ASÍ). 28. apríl 2017 15:00 Verð á dekkjaþjónustu - neytendur eiga rétt á upplýsingum Sum dekkjaverkstæði neituðu að svara og 3 gáfu upp annað verð en í könnun ASÍ. 20. október 2016 15:21 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Þetta er niðurstaða verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ sem fór fram þann 20. apríl. Minnsti munur var á þjónustunni fyrir smábíla á 14" dekkjum á ál- eða stálfelgum. Þar munaði 6.810 krónum eða 109%. Í athuguninni voru Aðalbílar í Reykjavík með lægsta verðið fyrir allar gerðir bíla á ál- og stálfelgum, fyrir utan jeppa. Bifreiðaverkstæðið Stormur Patreksfirði var með lægsta verðið á þjónustunni fyrir jeppa á 18" dekkjum á ál- og stálfelgum og næst lægsta verðið fyrir aðrar tegundir bíla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Mesti hlutfallslegi munur á hæsta og lægsta verði var á þjónustu fyrir jepplinga á 16" ál- eða stálfelgum. Þar var verðið hæst hjá Réttingaverkstæði Sveins, 15.500 en lægst hjá Aðalbílum Reykjavík, 5.990 krónur. Munaði 11.740 krónum Í krónum talið var munur á hæsta og lægsta verði mestur á þjónustunni fyrir jeppa á 18" dekkjum á ál- og stálfelgum, 11.740 krónur eða 143%. Hæst var verðið hjá Dekkjahöllinni, 19.940 krónur en lægst hjá Bifreiðaverkstæðinu Stormi, 8.200 krónur. 114% eða 6.810 krónu munur var á hæsta og lægsta verði fyrir minni meðalbíla á 15" dekkjum með ál- og stálfelgur og 143% eða 8.591 krónu munur var á hæsta og lægsta verði fyrir meðalbíla á 16" dekkjum með ál- og stálfelgur. Costco býður upp á dekkjaskipti fyrir allar tegundir og stærðir bíla fyrir 4.400 krónur. Það er þó ekki talið að fullu sambærilegt þar sem viðkomandi þarf að vera á bíl á dekkjum frá Costco ásamt því að hafa Costco kort sem þarf að greiða fyrir. Ekki allir vildu gefa upp verð Eftirfarandi þjónustuaðilar vildu ekki upplýsa Verðlagseftirlit ASÍ um verð á þjónustunni: Hjólbarðaþjónustan Framnesvegi Reykjanesbæ, Höldur bílaverkstæði Akureyri, Hjólbarðaverkstæði Magnúsar Selfossi, Hjólbarðaverkstæði Óskars Sauðárkróki og Dekkjahöllin og B.V.A. Egilstöðum. ASÍ kannaði verð á þjónustu við dekkjaskiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu á álfelgum og stálfelgum af stærðum 14",15", 16" og 18" á eftirfarandi stöðum: Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Húsavík, Kópaskeri, Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík, Ísafirði, Bolungarvík, Patreksfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Egilsstöðum, Neskaupstað, Höfn í Hornafirði og Sauðárkróki. Verðið í könnuninni er án afsláttar. Nánari upplýsingar um niðurstöður og framkvæmd könnunarinnar, þar með talið tegundir þeirra bíla sem hún náði til má sjá á vef ASÍ.
Neytendur Bílar Fjármál heimilisins Verðlag Nagladekk Tengdar fréttir Dekkjaskipti - 90% munur á hæsta og lægsta verði Lægsta verðið var gefið upp hjá Titancar í Kópavogi eða 5.000 krónur. 12. október 2017 09:32 Yfir 100 prósent verðmunur á þjónustu við dekkjaskipti Allt að 158 prósenta verðmunur getur verið á þjónustu við dekkjaskipti á jeppa af stærri gerðinni með dekkjastærð 265/60R18 samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands (ASÍ). 28. apríl 2017 15:00 Verð á dekkjaþjónustu - neytendur eiga rétt á upplýsingum Sum dekkjaverkstæði neituðu að svara og 3 gáfu upp annað verð en í könnun ASÍ. 20. október 2016 15:21 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Dekkjaskipti - 90% munur á hæsta og lægsta verði Lægsta verðið var gefið upp hjá Titancar í Kópavogi eða 5.000 krónur. 12. október 2017 09:32
Yfir 100 prósent verðmunur á þjónustu við dekkjaskipti Allt að 158 prósenta verðmunur getur verið á þjónustu við dekkjaskipti á jeppa af stærri gerðinni með dekkjastærð 265/60R18 samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands (ASÍ). 28. apríl 2017 15:00
Verð á dekkjaþjónustu - neytendur eiga rétt á upplýsingum Sum dekkjaverkstæði neituðu að svara og 3 gáfu upp annað verð en í könnun ASÍ. 20. október 2016 15:21