Bayern vann fyrri leikinn gegn Chelsea Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 17:00 Fyrirliðinn Lina Magull í baráttunni. Hún lagði upp sigurmark Bayern. Getty Images/Christian Kaspar-Bartke Bayern München vann 2-1 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Bæjaralandi í dag. Liðin mætast að nýju í Lundúnum eftir viku. Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni og eru á toppi sinna deilda, Bayern með tveggja stiga forskot á Wolfsburg í Þýskalandi, og Chelsea sömuleiðis með tveggja stiga forskot á Manchester City á Englandi. Búist var því við hörkuleik en hin tvítuga Sydney Lohmann kom Bæjurum í forystu eftir tólf mínútna leik. Þýska landsliðskonan Melanie Leupolz, sem lék með Bayern frá 2014 allt þar til hún skipti til Chelsea fyrir yfirstandandi leiktíð jafnaði hins vegar fyrir Chelsea tíu mínútum síðar. 1-1 stóð í hléi en eftir um tíu mínútna leik í síðari hálfleik kom sænska landsliðskonan Hannah Glas Bayern yfir á ný eftir stoðsendingu fyrirliðans Linu Magull. Mörkunum fjölgaði ekki frekar og 2-1 úrslit leiksins, Bayern í vil. Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan leikinn á varamannabekk Bayern München. Fyrr í dag skildu Paris Saint-Germain og Barcelona jöfn, 1-1, í París í hinni undanúrslitaviðureigninni. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni og eru á toppi sinna deilda, Bayern með tveggja stiga forskot á Wolfsburg í Þýskalandi, og Chelsea sömuleiðis með tveggja stiga forskot á Manchester City á Englandi. Búist var því við hörkuleik en hin tvítuga Sydney Lohmann kom Bæjurum í forystu eftir tólf mínútna leik. Þýska landsliðskonan Melanie Leupolz, sem lék með Bayern frá 2014 allt þar til hún skipti til Chelsea fyrir yfirstandandi leiktíð jafnaði hins vegar fyrir Chelsea tíu mínútum síðar. 1-1 stóð í hléi en eftir um tíu mínútna leik í síðari hálfleik kom sænska landsliðskonan Hannah Glas Bayern yfir á ný eftir stoðsendingu fyrirliðans Linu Magull. Mörkunum fjölgaði ekki frekar og 2-1 úrslit leiksins, Bayern í vil. Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan leikinn á varamannabekk Bayern München. Fyrr í dag skildu Paris Saint-Germain og Barcelona jöfn, 1-1, í París í hinni undanúrslitaviðureigninni.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20