Sævaldur: Himneskt Árni Jóhannsson skrifar 25. apríl 2021 21:26 Sævaldur gat leyft sér að fagna í kvöld. Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. Sævaldur var spurður að því hvað hann hafi lagt áherslu á í lokasókn KR en Hansel Atencia stal þá boltanum af Matthíasi Orra Sigurðarsyni geystist upp völlinn og skoraði þriggja stiga körfu á hlaupinu þegar leiktíminn rann út. „Við ætluðum bara að halda mönnum fyrir framan okkur, við vitum að Matti er góður í því að fara inn í miðjuna. Hansel gerði bara fáránlega vel að blaka boltanum og tryggja hann. Þá er það bara spurningin um að gera vel með tímann sem er eftir og Hansel skoraði frá miðju í síðustu umferð á móti ÍR og setur síðan þessa körfu hérna fyrir okkur sem er frábært. Himneskt.“ Sævaldur var spurður út í trúna sem virðist vera að skapast hjá Haukum en fyrir Covid pásuna þá voru þeir í slæmum málum á botni deildarinnar en nú eru þeir allavega þangað til á morgun í næstneðsta sæti. „Sko við þurfum að átta okkur á því að það eru fullt af gæðaleikmönnum í liði Hauka eins og í öllum liðunum í úrvalsdeild karla. Ég hef sagt það áður að þegar þú byrjar að tapa leikjum þá nærðu ekki að laga það á meðan deildin er spiluð svona ofboðslega þétt. Þú getur ekki gert neinar breytingar. Israel Martin er frábær þjálfari og frábær náungi en það er bara stundum þannig að það er erfitt að gera eitthvað þegar maður spilar bara eftir tvo daga.“ „Svo fer allt í lás aftur, við æfðum bara eins og mátti gera, en strákarnir eru bara ofboðslega duglegir og afsakaðu orðbragðið en þeir eru bara fokkin duglegir. Ég verð bara að hrósa öllum mínum leikmönnum mikið hrós því þeir gerðu þetta allt mjög vel. Þeir hafa trú, hvort sem við förum niður eða ekki, en við erum ekkert á leiðinni niður. Við einbeitum okkur bara að því að vinna næsta leik og fyrir okkur eru þetta fjórir bikarúrslitaleikir eftir. Við eigum Tindastól heima á föstudaginn og afhverju ekki? Við vorum að koma í Vesturbæinn á einn erfiðasta útivöll í Íslandssögunni og við erum hörkugóðir langan hluta úr leiknum. Missum aðeins dampinn í byrjun fjórða leikhluta og ég hef oft sagt það að þú þarft að vera aðeins meira yfir á móti KR til þess að klára leikina því þeir kunna þessa list betur en aðrir. Ég er bara rosalega stoltur af mínum mönnum hvernig þeir lokuðu þessum leik í kvöld“, sagði Sævaldur en hann var í hæstu hæðum enn þá löngu eftir leik skiljanlega. Haukar Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sjá meira
Sævaldur var spurður að því hvað hann hafi lagt áherslu á í lokasókn KR en Hansel Atencia stal þá boltanum af Matthíasi Orra Sigurðarsyni geystist upp völlinn og skoraði þriggja stiga körfu á hlaupinu þegar leiktíminn rann út. „Við ætluðum bara að halda mönnum fyrir framan okkur, við vitum að Matti er góður í því að fara inn í miðjuna. Hansel gerði bara fáránlega vel að blaka boltanum og tryggja hann. Þá er það bara spurningin um að gera vel með tímann sem er eftir og Hansel skoraði frá miðju í síðustu umferð á móti ÍR og setur síðan þessa körfu hérna fyrir okkur sem er frábært. Himneskt.“ Sævaldur var spurður út í trúna sem virðist vera að skapast hjá Haukum en fyrir Covid pásuna þá voru þeir í slæmum málum á botni deildarinnar en nú eru þeir allavega þangað til á morgun í næstneðsta sæti. „Sko við þurfum að átta okkur á því að það eru fullt af gæðaleikmönnum í liði Hauka eins og í öllum liðunum í úrvalsdeild karla. Ég hef sagt það áður að þegar þú byrjar að tapa leikjum þá nærðu ekki að laga það á meðan deildin er spiluð svona ofboðslega þétt. Þú getur ekki gert neinar breytingar. Israel Martin er frábær þjálfari og frábær náungi en það er bara stundum þannig að það er erfitt að gera eitthvað þegar maður spilar bara eftir tvo daga.“ „Svo fer allt í lás aftur, við æfðum bara eins og mátti gera, en strákarnir eru bara ofboðslega duglegir og afsakaðu orðbragðið en þeir eru bara fokkin duglegir. Ég verð bara að hrósa öllum mínum leikmönnum mikið hrós því þeir gerðu þetta allt mjög vel. Þeir hafa trú, hvort sem við förum niður eða ekki, en við erum ekkert á leiðinni niður. Við einbeitum okkur bara að því að vinna næsta leik og fyrir okkur eru þetta fjórir bikarúrslitaleikir eftir. Við eigum Tindastól heima á föstudaginn og afhverju ekki? Við vorum að koma í Vesturbæinn á einn erfiðasta útivöll í Íslandssögunni og við erum hörkugóðir langan hluta úr leiknum. Missum aðeins dampinn í byrjun fjórða leikhluta og ég hef oft sagt það að þú þarft að vera aðeins meira yfir á móti KR til þess að klára leikina því þeir kunna þessa list betur en aðrir. Ég er bara rosalega stoltur af mínum mönnum hvernig þeir lokuðu þessum leik í kvöld“, sagði Sævaldur en hann var í hæstu hæðum enn þá löngu eftir leik skiljanlega.
Haukar Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sjá meira
Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52