Svandís kynnti áætlun um afléttingar samkomutakmarkana Eiður Þór Árnason skrifar 27. apríl 2021 10:06 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun væntanlega ræða afléttingaráætlunina að loknum fundinum. Vísir/vilhelm Reglulegur þriðjudagsfundur ríkisstjórnarinnar er nú hafinn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á dagskránni er kynning Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á áætlun um afléttingar samkomutakmarkanna næstu mánuði. Svandís sagði á Alþingi í gær að áætlunin byggði á viðmiðum sem taki tillit til hversu hátt hlutfall þjóðarinnar hafi verið bólusett gegn Covid-19. Fram kom í máli hennar að nú þegar hafi fyrsta viðmiðið náðst eftir að að 25% fullorðinna fengu sína fyrri bólusetningu. Þá mætti búast við að næstu afléttingar samkvæmt áætluninni tækju til að mynda gildi þegar 35% þjóðarinnar, 50% og 75% hefðu fengið bólusetningu. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Nánar má lesa um áætlunina hér. Áður hefur ríkisstjórnin gefið út að hún vonist til að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands í júní þegar því er spáð að 67% Íslendinga, 16 ára og eldri, verði búnir að fá sinn fyrri skammt. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu.
Svandís sagði á Alþingi í gær að áætlunin byggði á viðmiðum sem taki tillit til hversu hátt hlutfall þjóðarinnar hafi verið bólusett gegn Covid-19. Fram kom í máli hennar að nú þegar hafi fyrsta viðmiðið náðst eftir að að 25% fullorðinna fengu sína fyrri bólusetningu. Þá mætti búast við að næstu afléttingar samkvæmt áætluninni tækju til að mynda gildi þegar 35% þjóðarinnar, 50% og 75% hefðu fengið bólusetningu. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Nánar má lesa um áætlunina hér. Áður hefur ríkisstjórnin gefið út að hún vonist til að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands í júní þegar því er spáð að 67% Íslendinga, 16 ára og eldri, verði búnir að fá sinn fyrri skammt. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira