Úrræði stjórnvalda mest nýtt af rekstraraðilum með færri en fimm starfsmenn Eiður Þór Árnason skrifar 27. apríl 2021 14:40 Heldur rólegt hefur verið í Leifsstöð síðastliðið ár. Vísir/vilhelm Fyrirtæki í ferðaþjónustu eru meirihluti þeirra sem nýta sér úrræði stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Þrír af hverjum fjórum rekstraraðilum sem nýtt hafa úrræðin eru lítil fyrirtæki með færri en fimm starfsmenn eða einyrkjar. Heildarumfang sértækra stuðningsaðgerða nemur hingað til ríflega 80 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna faraldursins. Ef horft er á stærstu sértæku stuðningsaðgerðirnar hafa um 72% verið í formi tilfærslna, 15% í ríkistryggðra lána og 13% í frestun skattgreiðslna fram til þessa. Auk þess hafa um 27 milljarðar króna verið greiddir úr séreignasjóðum og 7 milljarðar króna verið endurgreiddir aukalega af virðisaukaskatti. Við þessi úrræði leggst kostnaður vegna ýmissa félagslegra úrræða, kostnaður heilbrigðiskerfisins auk fjárfestingarátaks. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en um fjórðungur fyrirtækja í öllum stærðaflokkum hafa nýtt sér eitthvert úrræðanna. Hlutabætur eru umfangsmesta úrræði stjórnvalda, en greiðslur vegna þeirra nema 28,1 milljörðum króna. Næst eru stuðnings- og viðbótarlán (12,2 milljarðar króna), greiðsla launa á uppsagnarfresti (12,2 milljarðar króna) og hefur skattgreiðslum verið frestað fyrir 10,2 milljarða króna. Greiddir hafa verið tekjufallsstyrkir fyrir nær 10 milljarða króna til um 2 þúsund rekstraraðila og viðspyrnustyrkir fyrir 2,3 milljarða króna til yfir 700 fyrirtækja og einyrkja. Samantekt fjármála- og efnahagsráðuneytisins Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Sjá meira
Heildarumfang sértækra stuðningsaðgerða nemur hingað til ríflega 80 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra um eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna faraldursins. Ef horft er á stærstu sértæku stuðningsaðgerðirnar hafa um 72% verið í formi tilfærslna, 15% í ríkistryggðra lána og 13% í frestun skattgreiðslna fram til þessa. Auk þess hafa um 27 milljarðar króna verið greiddir úr séreignasjóðum og 7 milljarðar króna verið endurgreiddir aukalega af virðisaukaskatti. Við þessi úrræði leggst kostnaður vegna ýmissa félagslegra úrræða, kostnaður heilbrigðiskerfisins auk fjárfestingarátaks. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en um fjórðungur fyrirtækja í öllum stærðaflokkum hafa nýtt sér eitthvert úrræðanna. Hlutabætur eru umfangsmesta úrræði stjórnvalda, en greiðslur vegna þeirra nema 28,1 milljörðum króna. Næst eru stuðnings- og viðbótarlán (12,2 milljarðar króna), greiðsla launa á uppsagnarfresti (12,2 milljarðar króna) og hefur skattgreiðslum verið frestað fyrir 10,2 milljarða króna. Greiddir hafa verið tekjufallsstyrkir fyrir nær 10 milljarða króna til um 2 þúsund rekstraraðila og viðspyrnustyrkir fyrir 2,3 milljarða króna til yfir 700 fyrirtækja og einyrkja. Samantekt fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Sjá meira