Áttu ekki skot á markið í klukkutíma og met hjá Mbappe Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 21:30 Leikmenn PSG svekktir í leikslok. Alexander Scheuber/Getty Manchester City vann góðan 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. PSG komst yfir í leiknum með marki Marquinhos eftir hornspyrnu en hægt og rólega tóku gestirnir yfir leikinn. Kevin De Bruyne jafnaði metin í byrjun síðari hálfleiks fyrir City og sigurmarkið skoraði svo Riyad Mahrez. Yfirburðir City voru miklir í síðari hálfleiknum og það sést á tölfræðinni úr leiknum. PSG átti nefnilega ekki skot á mark City frá 28. mínútu og út allan leikinn. PSG did not have a single shot on target after the 28th minute against Man City. They had just one shot in total in the second half. 😳 pic.twitter.com/0DNOC24mwH— Squawka Football (@Squawka) April 28, 2021 Þeir áttu eitt skot í síðari hálfleik en það hitti ekki markið. Kylian Mbappe hefur einnig átt betri leik í búningi PSG en hann náði sér ekki á strik í kvöld. Hann spilaði allan leikinn og átti ekki skot í átt að marki en þetta er í fyrsta skipti í Meistaradeildinni sem Mbappe spilar heilan leik án þess að skjóta í átt að markinu. 0 - Tonight was the first time Kylian Mbappé completed 90 minutes in a UEFA Champions League match and failed to attempt a single shot. Subdued. #UCL— OptaJoe (@OptaJoe) April 28, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City í góðri stöðu eftir endurkomu í París Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en ensku meistararnir unnu 2-1 sigur á PSG í París í kvöld. 28. apríl 2021 20:53 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
PSG komst yfir í leiknum með marki Marquinhos eftir hornspyrnu en hægt og rólega tóku gestirnir yfir leikinn. Kevin De Bruyne jafnaði metin í byrjun síðari hálfleiks fyrir City og sigurmarkið skoraði svo Riyad Mahrez. Yfirburðir City voru miklir í síðari hálfleiknum og það sést á tölfræðinni úr leiknum. PSG átti nefnilega ekki skot á mark City frá 28. mínútu og út allan leikinn. PSG did not have a single shot on target after the 28th minute against Man City. They had just one shot in total in the second half. 😳 pic.twitter.com/0DNOC24mwH— Squawka Football (@Squawka) April 28, 2021 Þeir áttu eitt skot í síðari hálfleik en það hitti ekki markið. Kylian Mbappe hefur einnig átt betri leik í búningi PSG en hann náði sér ekki á strik í kvöld. Hann spilaði allan leikinn og átti ekki skot í átt að marki en þetta er í fyrsta skipti í Meistaradeildinni sem Mbappe spilar heilan leik án þess að skjóta í átt að markinu. 0 - Tonight was the first time Kylian Mbappé completed 90 minutes in a UEFA Champions League match and failed to attempt a single shot. Subdued. #UCL— OptaJoe (@OptaJoe) April 28, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City í góðri stöðu eftir endurkomu í París Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en ensku meistararnir unnu 2-1 sigur á PSG í París í kvöld. 28. apríl 2021 20:53 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
City í góðri stöðu eftir endurkomu í París Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en ensku meistararnir unnu 2-1 sigur á PSG í París í kvöld. 28. apríl 2021 20:53