Skólum og íþróttamannvirkjum á Flúðum lokað vegna smita Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. apríl 2021 06:20 Að minnsta kosti þrjú smit hafa verið greind á Flúðum. Vísir/Vilhelm Ákveðið var í gærkvöldi að loka leikskóla, grunnskóla og íþróttamannvirkjum á Flúðum vegna þriggja smita sem upp eru komin í samfélaginu. Lokað verður í skólunum í dag og sundlaug og íþróttahús verða lokuð fram yfir helgi. Þetta kemur fram í bréfi frá sveitarstjórn Hrunamannahrepps, sem sent var út í gærkvöldi. Þar kemur fram að nemandi í 1. bekk í Flúðaskóla hafi greinst með Covid-19 en auk þess sé vitað um tvö önnur smit í samfélaginu. Því hafi verið ákveðið að grípa til harðra aðgerða, til að rjúfa „smitkeðju sem gæti verið í gangi í samfélaginu“. Var ákvörðunin tekin í samráði við smitrakningarteymi almannavarna. „Gert er ráð fyrir að starfsemi stofnana, nema Flúðaskóla, veðri með venjubundnum hætti á mánudaginn nema ef staðan breytist um helgina. Það er ljóst að þessar aðgerðir munu hafa töluverð áhrif á alla íbúa og biðjum við alla að taka þeim vel enda gerðar með það í huga að ná sem fyrst tökum á ástandinu og koma í veg fyrir að smit nái að dreifa sér frekar í samfélaginu. Við hvetjum alla til að nýta sér helgina í að vera heima við og hitta sem fæsta,“ segir í bréfinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrunamannahreppur Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi frá sveitarstjórn Hrunamannahrepps, sem sent var út í gærkvöldi. Þar kemur fram að nemandi í 1. bekk í Flúðaskóla hafi greinst með Covid-19 en auk þess sé vitað um tvö önnur smit í samfélaginu. Því hafi verið ákveðið að grípa til harðra aðgerða, til að rjúfa „smitkeðju sem gæti verið í gangi í samfélaginu“. Var ákvörðunin tekin í samráði við smitrakningarteymi almannavarna. „Gert er ráð fyrir að starfsemi stofnana, nema Flúðaskóla, veðri með venjubundnum hætti á mánudaginn nema ef staðan breytist um helgina. Það er ljóst að þessar aðgerðir munu hafa töluverð áhrif á alla íbúa og biðjum við alla að taka þeim vel enda gerðar með það í huga að ná sem fyrst tökum á ástandinu og koma í veg fyrir að smit nái að dreifa sér frekar í samfélaginu. Við hvetjum alla til að nýta sér helgina í að vera heima við og hitta sem fæsta,“ segir í bréfinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrunamannahreppur Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira