Björn Thoroddsen flugstjóri er látinn Atli Ísleifsson skrifar 30. apríl 2021 11:19 Björn Thoroddsen flugmaður hjá vél sinni Blunose árið 2015. Hann lauk við gerð vélarinnar árið 2007. Vísir/Vilhelm Björn Thoroddsen, flugstjóri og listflugmaður er látinn, 84 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun, en Björn lést 22. apríl síðastliðinn. Björn fæddist í apríl 1937 og hóf ferilinn sem atvinnuflugmaður hjá Loftleiðum árið 1962 en starfaði hjá Flugleiðum þegar hann fór í sitt síðasta flug sem atvinnuflugmaður árið í apríl 2002, daginn fyrir 65 ára afmælið. Að starfsferli loknum sneri Björn sér alfarið að listflugi og fór hann á síðustu árum með mikinn fjölda fólks í útsýnis- og listflug frá Reykjavíkurflugvelli og víðar. Í viðtali árið 2015 segist Björn hafa lært flug á Reykjavíkurflugvelli. „Það hafa verið flugskólar á Íslandi frá stríðslokum, góðir skólar. Þegar ég var nýbúinn að ljúka námi var erfitt að fá vinnu svo ég fór til Englands og tók ensk réttindi. Kom svo heim og fékk fljótlega vinnu hjá Loftleiðum í millilandaflugi og var lánaður þaðan til Flugfélagsins í innanlandsflug sumrin 1962 og 1963, á Douglas DC 3. Þá var flogið á miklu fleiri staði en í dag.“ Sagði hann einnig frá því þegar hann komst í lífshættu í Dúbaí eftir árás palestínskra skæruliða þegar hann var í fragtflugi fyrir Cargolux. Útför Björns hefur farið fram í kyrrþey. Fréttir af flugi Andlát Tengdar fréttir Dreymdi um að verða orustuflugmaður Björn Thoroddsem flugmaður fær fólk oft til að taka andköf er hann leikur listir í loftinu á sinni heimasmíðuðu flugvél. Hann á að baki langan atvinnuflugmannsferil en kveðst aldrei hafa verð í lífsháska nema þegar Palestínuskæruliðar reyndu að drepa hann í Dúbaí. 19. október 2015 16:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í morgun, en Björn lést 22. apríl síðastliðinn. Björn fæddist í apríl 1937 og hóf ferilinn sem atvinnuflugmaður hjá Loftleiðum árið 1962 en starfaði hjá Flugleiðum þegar hann fór í sitt síðasta flug sem atvinnuflugmaður árið í apríl 2002, daginn fyrir 65 ára afmælið. Að starfsferli loknum sneri Björn sér alfarið að listflugi og fór hann á síðustu árum með mikinn fjölda fólks í útsýnis- og listflug frá Reykjavíkurflugvelli og víðar. Í viðtali árið 2015 segist Björn hafa lært flug á Reykjavíkurflugvelli. „Það hafa verið flugskólar á Íslandi frá stríðslokum, góðir skólar. Þegar ég var nýbúinn að ljúka námi var erfitt að fá vinnu svo ég fór til Englands og tók ensk réttindi. Kom svo heim og fékk fljótlega vinnu hjá Loftleiðum í millilandaflugi og var lánaður þaðan til Flugfélagsins í innanlandsflug sumrin 1962 og 1963, á Douglas DC 3. Þá var flogið á miklu fleiri staði en í dag.“ Sagði hann einnig frá því þegar hann komst í lífshættu í Dúbaí eftir árás palestínskra skæruliða þegar hann var í fragtflugi fyrir Cargolux. Útför Björns hefur farið fram í kyrrþey.
Fréttir af flugi Andlát Tengdar fréttir Dreymdi um að verða orustuflugmaður Björn Thoroddsem flugmaður fær fólk oft til að taka andköf er hann leikur listir í loftinu á sinni heimasmíðuðu flugvél. Hann á að baki langan atvinnuflugmannsferil en kveðst aldrei hafa verð í lífsháska nema þegar Palestínuskæruliðar reyndu að drepa hann í Dúbaí. 19. október 2015 16:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Dreymdi um að verða orustuflugmaður Björn Thoroddsem flugmaður fær fólk oft til að taka andköf er hann leikur listir í loftinu á sinni heimasmíðuðu flugvél. Hann á að baki langan atvinnuflugmannsferil en kveðst aldrei hafa verð í lífsháska nema þegar Palestínuskæruliðar reyndu að drepa hann í Dúbaí. 19. október 2015 16:00