Í fyrradag greindust einnig þrír með veiruna innanlands og voru þeir einnig allir í sóttkví. Einn greindist með covid-19 á landamærum í fyrradag. Covid-smittölur verða næst uppfærðar á Covid.is á morgun, mánudaginn 3. maí.
Fréttin hefur verið uppfærð.