Stjörnur Man. Utd máttu ekki fara út til að tala við stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 10:31 Harry Maguire var einn af þeim sem vildi fá að tala við stuðningsmennina í gær. Getty/Alex Livesey Leikmenn Manchester United vildu reyna að miðla málum og róa niður ósátta stuðningsmenn liðsins. Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay fengu hreint og beint nei þegar þeir vildu fara út til að ræða við stuðningsmenn Manchester United sem mótmæltu fyrir utan Old Trafford í gær. Ekkert varð af stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan Old Trafford urðu til þess að leiknum af frestað. The club said no and the players were left absolutely furious https://t.co/4HOZuU8twg— SPORTbible (@sportbible) May 3, 2021 Stuðningsmennirnir fengu mjög langt í mótmælum sínum og stór hluti þeirra braust inn á Old Trafford sem var aðalástæðan fyrir því að leiknum var fyrst seinkað og svo frestað. Stuðningsmennirnir voru líka fyrir framan The Lowry hótelið þar sem Manchester United liðið var í aðdraganda leiksins. Fjórir stjörnuleikmenn Manchester United, þeir Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay, vildu fá leyfi frá félaginu sínu til að reyna að róa stuðningsmennina niður og tala þá til. Forráðamenn Manchester United sögðu það ekki koma til greina og urðu leikmennirnir mjög ósáttir með það. Þetta segir James Cooper, sem hefur fjallað um Manchester United liðið fyrir Sky Sports. I spoke to James Cooper earlier and he told me that the players at the Lowry Hotel pleaded with the staff to allow them outside and to engage with the fans protesting.The club said no and the players were left absolutely furious.[@mufcwesleyy via James Cooper] pic.twitter.com/XzIDDaNlrN— WHF! (@mufcwesleyy) May 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira
Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay fengu hreint og beint nei þegar þeir vildu fara út til að ræða við stuðningsmenn Manchester United sem mótmæltu fyrir utan Old Trafford í gær. Ekkert varð af stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan Old Trafford urðu til þess að leiknum af frestað. The club said no and the players were left absolutely furious https://t.co/4HOZuU8twg— SPORTbible (@sportbible) May 3, 2021 Stuðningsmennirnir fengu mjög langt í mótmælum sínum og stór hluti þeirra braust inn á Old Trafford sem var aðalástæðan fyrir því að leiknum var fyrst seinkað og svo frestað. Stuðningsmennirnir voru líka fyrir framan The Lowry hótelið þar sem Manchester United liðið var í aðdraganda leiksins. Fjórir stjörnuleikmenn Manchester United, þeir Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay, vildu fá leyfi frá félaginu sínu til að reyna að róa stuðningsmennina niður og tala þá til. Forráðamenn Manchester United sögðu það ekki koma til greina og urðu leikmennirnir mjög ósáttir með það. Þetta segir James Cooper, sem hefur fjallað um Manchester United liðið fyrir Sky Sports. I spoke to James Cooper earlier and he told me that the players at the Lowry Hotel pleaded with the staff to allow them outside and to engage with the fans protesting.The club said no and the players were left absolutely furious.[@mufcwesleyy via James Cooper] pic.twitter.com/XzIDDaNlrN— WHF! (@mufcwesleyy) May 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Sjá meira