200 ár frá dauða Napóleons Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2021 21:10 Í dag eru tvö hundruð ár liðin frá því að Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari dó. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Í dag eru tvö hundruð ár liðin síðan Napóleon Bónaparte Frakklandskeisari dó. Emmanúel Macron, Frakklandsforseti, minntist keisarans umdeilda við athöfn í dag þegar hann lagði blómkrans að grafhýsi hans í Les Invalides í París. Macron flutti stutta ræðu þar sem hann minntist Napóleons, rifjaði upp mýtur og þjóðsögur um forsetann en talaði einnig um dekkri hliðar valdatíðar hans sem varð frá 1799 til 1815. Forsetinn lagði áherslu á að hann væri að „minnast keisarans en ekki fagna honum.“ Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Brigitte Macron, eiginkona hans, lögðu blómkrans að gröf Napóleons í dag.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Skoðanir Frakka á Napóleon eru mjög skiptar. Sumir líta á hann sem hernaðar- og stjórnmálasnilling sem hafi lagt grunninn að stjórnkerfi Frakklands nútímans. Aðrir líta á hann sem harðstjóra hvers hernaðarbrölt hafi leitt til dauða þúsunda og hafi innleitt þrælahald að nýju eftir að það var bannað í kjölfar frönsku byltingarinnar. Franskir leikarar klæddir upp í herklæði frá tíma Napóleons.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Napóleon dó 5. maí 1821 á bresku eyjunni Sankti Helenu í suður-Atlantshafinu. Þar hafði hann verið í útlegð eftir að hafa tapað orrustunni við Waterloo. Hann var 51 árs þegar hann dó. Enn er ekki vitað með vissu hver dánarorsök keisarans var. Frakkland Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Macron flutti stutta ræðu þar sem hann minntist Napóleons, rifjaði upp mýtur og þjóðsögur um forsetann en talaði einnig um dekkri hliðar valdatíðar hans sem varð frá 1799 til 1815. Forsetinn lagði áherslu á að hann væri að „minnast keisarans en ekki fagna honum.“ Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Brigitte Macron, eiginkona hans, lögðu blómkrans að gröf Napóleons í dag.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Skoðanir Frakka á Napóleon eru mjög skiptar. Sumir líta á hann sem hernaðar- og stjórnmálasnilling sem hafi lagt grunninn að stjórnkerfi Frakklands nútímans. Aðrir líta á hann sem harðstjóra hvers hernaðarbrölt hafi leitt til dauða þúsunda og hafi innleitt þrælahald að nýju eftir að það var bannað í kjölfar frönsku byltingarinnar. Franskir leikarar klæddir upp í herklæði frá tíma Napóleons.EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Napóleon dó 5. maí 1821 á bresku eyjunni Sankti Helenu í suður-Atlantshafinu. Þar hafði hann verið í útlegð eftir að hafa tapað orrustunni við Waterloo. Hann var 51 árs þegar hann dó. Enn er ekki vitað með vissu hver dánarorsök keisarans var.
Frakkland Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira