Daddi Disco þeytir skífum í Laugardalshöllinni Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 12:30 Daddi heldur uppi fjörinu í Höllinni. vísir/vilhelm „Ég er í miðri skiptingu á lagi. Þetta er geggjað, Guðni forseti var hérna áðan eins og hans árgangur,“ segir Kjartan Guðbergsson, betur þekktur sem Daddi Disco, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann hefur verið að þeyta skífum í Laugardalshöllinni í morgun þar sem Íslendingar geta hlustað á góða tónlist meðan þeir fá bólusetningu. „Ég er inni í stóra salnum. Þetta var bara lítil krúttleg hugmynd og var fyrst hugmyndin að vera fyrir utan og vera með partí í röðinni. Síðan kom ég að kíkja á aðstæður og þetta er svo vel skipulegt og fólk rennur hér í gegn, fleiri hundruð manns í einu, og rosalega flott hjá þeim. Ég sá fyrir mér að fólk myndi ekki staldra mikið við hérna fyrir utan og ég heyrði af því að fólkið sem er að vinna hérna var svolítið fúllt að heyra að músíkin yrði bara fyrir utan. Þannig að við færðum þetta inn í sal og ég er ég bara að vinna frá níu til fjögur að skemmta þeim sem eru í sprautum.“ Daddi spilar tónlist sem tengist þeim aldri sem er í bólusetningu en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bólusettir sáttir við Dadda. Vísir/vilhelm Myndatökumaður RÚV dansar við músíkina. Vísir/vilhelm Sennilega í fyrsta sinn sem Daddi þeytir skífum fyrir sitjandi sal.Vísir/egill. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Reykjavík Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Hann hefur verið að þeyta skífum í Laugardalshöllinni í morgun þar sem Íslendingar geta hlustað á góða tónlist meðan þeir fá bólusetningu. „Ég er inni í stóra salnum. Þetta var bara lítil krúttleg hugmynd og var fyrst hugmyndin að vera fyrir utan og vera með partí í röðinni. Síðan kom ég að kíkja á aðstæður og þetta er svo vel skipulegt og fólk rennur hér í gegn, fleiri hundruð manns í einu, og rosalega flott hjá þeim. Ég sá fyrir mér að fólk myndi ekki staldra mikið við hérna fyrir utan og ég heyrði af því að fólkið sem er að vinna hérna var svolítið fúllt að heyra að músíkin yrði bara fyrir utan. Þannig að við færðum þetta inn í sal og ég er ég bara að vinna frá níu til fjögur að skemmta þeim sem eru í sprautum.“ Daddi spilar tónlist sem tengist þeim aldri sem er í bólusetningu en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bólusettir sáttir við Dadda. Vísir/vilhelm Myndatökumaður RÚV dansar við músíkina. Vísir/vilhelm Sennilega í fyrsta sinn sem Daddi þeytir skífum fyrir sitjandi sal.Vísir/egill.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Reykjavík Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira