Kristinn um Grillið: Viss um að við séum með eitt efnilegasta lið landsins Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 9. maí 2021 18:14 Kristinn, þjálfari ÍR er bjartsýnn fyrir Grill-66 Vísir: Vilhelm „KA-menn vildu bara meira vinna í dag, því miður,“ sagði Kristinn Björgfúlfsson, þjálfari ÍR, eftir tíu marka tap á móti KA í dag. ÍR skoruðu ekki fyrstu 12 mínútur leiksins. „Það vantaði að menn mættu ferskir og koma framarlega. Við bökkuðum undan þeim og það er það sem gerist.“ Þá tekur Kristinn leikhlé og loksins endaði boltinn í netinu. „Það var ekkert flóknara en að láta boltann ganga og leysa inn í framhaldi af því sem við ætluðum að gera og þá fórum við að skora,“ sagði Kristinn, aðspurður um hvað fór fram í leikhléinu. Það er ekkert leyndarmál að ÍR eru fallnir úr Olís-deildinni og munu spila í Grill-66 næsta haust. „Þetta er hópurinn sem við erum með og hópurinn sem við ætlum að vinna með. Ég hef sagt að við séum ekki nógu góðir fyrir Grillið en ég er nokkuð vissum að við séum með eitt efnilegasta lið landsins. Meðalaldurinn er 22 ár og ef ég tek þrjá elstu út er hann 20 ár. Við höldum ótrauðir áfram þrátt fyrir að staðan sé slæm og leiðinleg í dag. Framtíð ÍR er í góðum höndum.“ Næsti leikur ÍR er við Aftureldingu. „Ég vill að menn séu aðeins meira tilbúnir að trúa á verkefnið. Þetta var svolítið litlu strákarnir á móti þeim stóru. Það er ekkert að óttast, það eru alltaf eitthverjir sjö sem byrja inna. Mér er alveg sama hvað þeir heita þarna upp í Mosó en við þurfum að trúa sjálfir að við getum gert þetta.“ Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
ÍR skoruðu ekki fyrstu 12 mínútur leiksins. „Það vantaði að menn mættu ferskir og koma framarlega. Við bökkuðum undan þeim og það er það sem gerist.“ Þá tekur Kristinn leikhlé og loksins endaði boltinn í netinu. „Það var ekkert flóknara en að láta boltann ganga og leysa inn í framhaldi af því sem við ætluðum að gera og þá fórum við að skora,“ sagði Kristinn, aðspurður um hvað fór fram í leikhléinu. Það er ekkert leyndarmál að ÍR eru fallnir úr Olís-deildinni og munu spila í Grill-66 næsta haust. „Þetta er hópurinn sem við erum með og hópurinn sem við ætlum að vinna með. Ég hef sagt að við séum ekki nógu góðir fyrir Grillið en ég er nokkuð vissum að við séum með eitt efnilegasta lið landsins. Meðalaldurinn er 22 ár og ef ég tek þrjá elstu út er hann 20 ár. Við höldum ótrauðir áfram þrátt fyrir að staðan sé slæm og leiðinleg í dag. Framtíð ÍR er í góðum höndum.“ Næsti leikur ÍR er við Aftureldingu. „Ég vill að menn séu aðeins meira tilbúnir að trúa á verkefnið. Þetta var svolítið litlu strákarnir á móti þeim stóru. Það er ekkert að óttast, það eru alltaf eitthverjir sjö sem byrja inna. Mér er alveg sama hvað þeir heita þarna upp í Mosó en við þurfum að trúa sjálfir að við getum gert þetta.“
Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22