KR staðfestir komu Kjartans Henrys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry Finnbogason fagnar einu þriggja marka sinna fyrir íslenska landsliðið. getty/Francois Nel Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. Kjartan lék síðast með Esbjerg í dönsku B-deildinni en í gær var greint frá því að hann væri laus allra mála hjá félaginu og væri á heimleið. Hann er nú genginn í raðir KR eins og við var búist og hefur skrifað undir þriggja ára samning við liðið. Óóó Kjartan Henry...Velkominn heim á Meistaravelli Einn af okkar farsælustu leikmönnum snýr aftur í Vesturbæinn eftir árabil í atvinnumennsku og verður hjá KR næstu 3 tímabilin #KHF9Áfram KR!#allirsemeinn pic.twitter.com/XHH2sBH12Z— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) May 12, 2021 Kjartan varð Íslandsmeistari með KR 2011 og 2013 og bikarmeistari 2011, 2012 og 2014 undir stjórn Rúnars Kristinssonar sem er einnig þjálfari KR í dag. Kjartan Henry, sem verður 35 ára í sumar, hefur leikið 98 leiki í efstu deild á Íslandi og skorað 38 mörk. Þá hefur hann skorað þrettán mörk í 27 bikarleikjum og átta mörk í átján Evrópuleikjum fyrir KR. Hann hefur leikið þrettán A-landsleiki og skorað þrjú mörk. KR sækir Fylki heim í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Kjartan lék síðast með Esbjerg í dönsku B-deildinni en í gær var greint frá því að hann væri laus allra mála hjá félaginu og væri á heimleið. Hann er nú genginn í raðir KR eins og við var búist og hefur skrifað undir þriggja ára samning við liðið. Óóó Kjartan Henry...Velkominn heim á Meistaravelli Einn af okkar farsælustu leikmönnum snýr aftur í Vesturbæinn eftir árabil í atvinnumennsku og verður hjá KR næstu 3 tímabilin #KHF9Áfram KR!#allirsemeinn pic.twitter.com/XHH2sBH12Z— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) May 12, 2021 Kjartan varð Íslandsmeistari með KR 2011 og 2013 og bikarmeistari 2011, 2012 og 2014 undir stjórn Rúnars Kristinssonar sem er einnig þjálfari KR í dag. Kjartan Henry, sem verður 35 ára í sumar, hefur leikið 98 leiki í efstu deild á Íslandi og skorað 38 mörk. Þá hefur hann skorað þrettán mörk í 27 bikarleikjum og átta mörk í átján Evrópuleikjum fyrir KR. Hann hefur leikið þrettán A-landsleiki og skorað þrjú mörk. KR sækir Fylki heim í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira