Daninn Aron Pálmarsson sagður hafa haft áhrif á brotthvarf þjálfarans Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2021 12:31 Aron Pálmarsson fer frá Barcelona til Álaborgar í sumar. Getty/Martin Rose Handknattleiksþjálfarinn sigursæli Xavi Pascual komst nýverið að samkomulagi við Barcelona um að rifta samningi sínum við félagið. Aron Pálmarsson hafði áhrif á þá ákvörðun. Aron og Pascual hafa unnið allt sem hægt er að vinna á Spáni frá því að Aron kom til Barcelona árið 2017. Samkvæmt spænska blaðinu El País, sem reyndar segir að Aron sé danskur, vildi Pascual ólmur halda Aroni í sínu liði og tilkynning um brotthvarf hans til Álaborgar í sumar fór illa í þjálfarann. El País segir að samkomulag hafi náðst í vetur um nýjan samning Arons við Barcelona. Hins vegar hafi verið beðið með undirskrift vegna væntanlegra forsetaskipta. Joan Laporta tók við sem forseti Barcelona, með spænsku handboltagoðsögnina Enric Massip í sínu teymi. Samkvæmt El País tóku þeir þá ákvörðun að hætta við að gera nýjan samning við Aron. Pascual, sem hafði séð Aron fyrir sér áfram í lykilhlutverki, var óánægður með þetta og fleira og ákvað því að hætta þjálfun Barcelona í sumar þó að samningur hans gilti til 2022. Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og mætir þar Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi 12. og 20. maí. Sigurliðið verður með um úrslitahelgina í Köln 12.-13. júní. Börsungar komust í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð (sem reyndar lauk í desember vegna kórónuveirufaraldursins) og töpuðu þar gegn Kiel. Spænski handboltinn Tengdar fréttir Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Sjá meira
Aron og Pascual hafa unnið allt sem hægt er að vinna á Spáni frá því að Aron kom til Barcelona árið 2017. Samkvæmt spænska blaðinu El País, sem reyndar segir að Aron sé danskur, vildi Pascual ólmur halda Aroni í sínu liði og tilkynning um brotthvarf hans til Álaborgar í sumar fór illa í þjálfarann. El País segir að samkomulag hafi náðst í vetur um nýjan samning Arons við Barcelona. Hins vegar hafi verið beðið með undirskrift vegna væntanlegra forsetaskipta. Joan Laporta tók við sem forseti Barcelona, með spænsku handboltagoðsögnina Enric Massip í sínu teymi. Samkvæmt El País tóku þeir þá ákvörðun að hætta við að gera nýjan samning við Aron. Pascual, sem hafði séð Aron fyrir sér áfram í lykilhlutverki, var óánægður með þetta og fleira og ákvað því að hætta þjálfun Barcelona í sumar þó að samningur hans gilti til 2022. Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og mætir þar Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi 12. og 20. maí. Sigurliðið verður með um úrslitahelgina í Köln 12.-13. júní. Börsungar komust í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð (sem reyndar lauk í desember vegna kórónuveirufaraldursins) og töpuðu þar gegn Kiel.
Spænski handboltinn Tengdar fréttir Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01 Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Sjá meira
Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. 21. apríl 2021 23:00
Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. 21. apríl 2021 12:00
Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. 20. apríl 2021 22:00
Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. 20. apríl 2021 09:31
Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. 20. apríl 2021 09:01
Enn einn titill Arons Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld. 19. apríl 2021 19:45