Ein af stjörnum gullaldar Hollywood fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2021 12:57 Norman Lloyd árið 2019. Getty Bandaríski leikarinn Norman Lloyd, ein af stjörnum hins svokallaða gullaldartímabils Hollywood, er látinn, 106 ára að aldri. Lloyd starfaði á ferli sínum meðal annars með leikstjórunum Alfred Hitchcock, Orson Welles og Charlie Chaplin og lék einnig lengi í læknaþáttunum St Elsewhere. Lloyd lék einnig í myndinni Trainwreck frá árinu 2015 sem skartaði Amy Schumer í aðalhlutverki, en þar fór hann með hlutverk önugs eldri borgara á hjúkrunarheimili. Á ferlinum lék Lloyd meðal annars í mynd Chaplins, Limelight, og mynd Hitchcocks, Saboteur, frá árinu 1942. Í seinni tíð birtist hann svo meðal annars í myndunum Dead Poets Society og The Age of Innocence. Þá fór hann með hlutverk Dr Daniel Auschlander í sex þáttaröðum af læknaþáttunum St Elsewhere. Margir hafa minnst Lloyd, meðal annars Judd Apatow sem leikstýrði myndinni Trainwreck, leikkonan Rosanna Arquette og leikarinn og leikstjórinn Ben Stiller. View this post on Instagram A post shared by Judd Apatow (@juddapatow) What a career. From Welles to Apatow. #RIP Norman Lloyd. https://t.co/sDCRpgeXgt— Ben Stiller (@RedHourBen) May 11, 2021 Oh Norman Lloyd you were so kind to me when I was a kid starting out may you Rest In Peace dear man.— rosanna arquette (@RoArquette) May 11, 2021 Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Lloyd starfaði á ferli sínum meðal annars með leikstjórunum Alfred Hitchcock, Orson Welles og Charlie Chaplin og lék einnig lengi í læknaþáttunum St Elsewhere. Lloyd lék einnig í myndinni Trainwreck frá árinu 2015 sem skartaði Amy Schumer í aðalhlutverki, en þar fór hann með hlutverk önugs eldri borgara á hjúkrunarheimili. Á ferlinum lék Lloyd meðal annars í mynd Chaplins, Limelight, og mynd Hitchcocks, Saboteur, frá árinu 1942. Í seinni tíð birtist hann svo meðal annars í myndunum Dead Poets Society og The Age of Innocence. Þá fór hann með hlutverk Dr Daniel Auschlander í sex þáttaröðum af læknaþáttunum St Elsewhere. Margir hafa minnst Lloyd, meðal annars Judd Apatow sem leikstýrði myndinni Trainwreck, leikkonan Rosanna Arquette og leikarinn og leikstjórinn Ben Stiller. View this post on Instagram A post shared by Judd Apatow (@juddapatow) What a career. From Welles to Apatow. #RIP Norman Lloyd. https://t.co/sDCRpgeXgt— Ben Stiller (@RedHourBen) May 11, 2021 Oh Norman Lloyd you were so kind to me when I was a kid starting out may you Rest In Peace dear man.— rosanna arquette (@RoArquette) May 11, 2021
Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira