Líkum þeirra sem látast úr Covid varpað í ár Sylvía Hall skrifar 15. maí 2021 20:46 Fjöldagrafir hafa verið gerðar við árbakka Ganges, en líkum hefur skolað upp á land undanfarið sem talin eru vera af fórnarlömbum kórónuveirunnar. Getty/Ritesh Shukla Lík þeirra sem hafa látist úr Covid-19 hafa fundist í indverskum ám en allt að tvö þúsund lík hafa fundist í ám nærri héruðunum Uttar Pradesh og Bihar. Þetta kemur fram í minnisblaði yfirvalda á svæðinu sem Reuters hefur fengið staðfest, en þetta er í fyrsta sinn sem viðurkennt er að líkum þeirra sem hafa látist gæti viljandi verið komið fyrir í ám. Óhugnanlegar myndir af líkum fljótandi í Ganges-ánni hafa birst undanfarnar vikur, en áin er talin heilög af hindúum. Líkum sem skolað hefur upp á land hafa verið grafin og var rannsókn á málinu hafin. „Héraðsstjórnin hefur upplýsingar um að líkum þeirra sem hafa látist úr Covid-19 eða öðrum sjúkdómum hafi verið varpað í ár í stað þess að þau fái meðferð líkt og venja er fyrir,“ er haft eftir embættismanninum Manoj Kumar Singh í bréfi sem dagsett var þann 14. maí. Ástandið á Indlandi hefur verið átakanlegt undanfarnar vikur, en heildarfjöldi þeirra sem hafa smitast þar er nú um 25 milljónir. Indverska afbrigði veirunnar virðist nú dreifa sér hratt um heiminn, en það hefur þegar fundist í átta ríkjum Norður- og Suður-Ameríku, þar á meðal í Kanada og Bandaríkjunum. Forsætisráðherrann Narendra Modi kallaði eftir því í dag að embættismenn myndu styðja við heilbrigðisþjónustu á dreifbýlum svæðum og auka eftirlit þar sem veiran er í mikilli útbreiðslu þar. Óttast er að mun fleiri hafi smitast en opinberar tölur gera ráð fyrir og andlátin séu fleiri, en samkvæmt þeim hafa um 266 þúsund látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 24 milljónir hafa nú smitast á Indlandi Heildarfjöldi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni á Indlandi er nú komin yfir 24 milljónir. Fjögur þúsund manns dóu á síðasta sólarhring og rúmlega 343 þúsund greindust með veiruna. 14. maí 2021 08:08 Afbrigðið sem geisar um Indland skilgreint sem alþjóðlegt áhyggjuefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur gefið út að það afbrigði kórónuveirunnar sem farið hefur eins og eldur í sinu um Indland sé áhyggjuefni á alþjóðavísu. Rannsóknir sýna að afbrigðið kunni að vera meira smitandi en upprunaleg afbrigði veirunnar. 10. maí 2021 20:15 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Óhugnanlegar myndir af líkum fljótandi í Ganges-ánni hafa birst undanfarnar vikur, en áin er talin heilög af hindúum. Líkum sem skolað hefur upp á land hafa verið grafin og var rannsókn á málinu hafin. „Héraðsstjórnin hefur upplýsingar um að líkum þeirra sem hafa látist úr Covid-19 eða öðrum sjúkdómum hafi verið varpað í ár í stað þess að þau fái meðferð líkt og venja er fyrir,“ er haft eftir embættismanninum Manoj Kumar Singh í bréfi sem dagsett var þann 14. maí. Ástandið á Indlandi hefur verið átakanlegt undanfarnar vikur, en heildarfjöldi þeirra sem hafa smitast þar er nú um 25 milljónir. Indverska afbrigði veirunnar virðist nú dreifa sér hratt um heiminn, en það hefur þegar fundist í átta ríkjum Norður- og Suður-Ameríku, þar á meðal í Kanada og Bandaríkjunum. Forsætisráðherrann Narendra Modi kallaði eftir því í dag að embættismenn myndu styðja við heilbrigðisþjónustu á dreifbýlum svæðum og auka eftirlit þar sem veiran er í mikilli útbreiðslu þar. Óttast er að mun fleiri hafi smitast en opinberar tölur gera ráð fyrir og andlátin séu fleiri, en samkvæmt þeim hafa um 266 þúsund látist af völdum kórónuveirunnar í landinu.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 24 milljónir hafa nú smitast á Indlandi Heildarfjöldi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni á Indlandi er nú komin yfir 24 milljónir. Fjögur þúsund manns dóu á síðasta sólarhring og rúmlega 343 þúsund greindust með veiruna. 14. maí 2021 08:08 Afbrigðið sem geisar um Indland skilgreint sem alþjóðlegt áhyggjuefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur gefið út að það afbrigði kórónuveirunnar sem farið hefur eins og eldur í sinu um Indland sé áhyggjuefni á alþjóðavísu. Rannsóknir sýna að afbrigðið kunni að vera meira smitandi en upprunaleg afbrigði veirunnar. 10. maí 2021 20:15 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
24 milljónir hafa nú smitast á Indlandi Heildarfjöldi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni á Indlandi er nú komin yfir 24 milljónir. Fjögur þúsund manns dóu á síðasta sólarhring og rúmlega 343 þúsund greindust með veiruna. 14. maí 2021 08:08
Afbrigðið sem geisar um Indland skilgreint sem alþjóðlegt áhyggjuefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur gefið út að það afbrigði kórónuveirunnar sem farið hefur eins og eldur í sinu um Indland sé áhyggjuefni á alþjóðavísu. Rannsóknir sýna að afbrigðið kunni að vera meira smitandi en upprunaleg afbrigði veirunnar. 10. maí 2021 20:15