Meyr Alisson vonast til að faðir sinn hafi séð markið frá himnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 18:16 Alisson faðmar Jurgen Klopp, þjálfara sinn, í leikslok. EPA-EFE/Tim Keeton Brasilíski markvörðurinn Alisson var hetja Liverpool er liðið lagði West Bromwich Albion 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótartíma og gat ekki haldið aftur tárunum að leik loknum. „Ég er of tilfinningaríkur. Undanfarnir mánuðir og allt sem hefur komið fyrir fjölskyldu mína – en fótbolti er líf mitt, ég hef spilað með föður mínum síðan ég man eftir mér. Ég vona að hann hafi verið hér til að sjá þetta. Ég er viss um að hann sé að fagna með Guð sér við hlið,“ sagði Alisson í viðtali að leik loknum en líkt og margir samlandar hans er hann strangtrúaður. „Stundum ertu að berjast og leggja þig fram en hlutirnir eru ekki að ganga upp. Ég er mjög ánægður með að hjálpa liðinu því við erum í þessu saman og erum með það markmið að enda í Meistaradeildarsæti. Við höfum unnið hana einu sinni og viljum gera það aftur.“ „Í rauninni gæti ég ekki verið hamingjusamari en ég er núna,“ sagði Alisson eftir að hafa þurrkað burt tárin. Um markið „Ég horfði á bekkinn og á endanum sagði einhver mér að fara inn í teiginn. Ég reyndi að koma mér á góðan stað og hjálpa samherjum mínum með því að draga varnarmenn í burtu en enginn varnarmaður elti mig og ég var heppinn, stundum gerast hlutir sem þú getur ekki útskýrt.“ „Það er margt sem er ekki hægt að útskýra, eina ástæðan er guð og hann setti hendina á höfuðið á mér í dag. Ég er mjög heppinn.“ „Ég hef ekki mætt í viðtöl í nokkurn tíma núna því ég verð svo tilfinningaríkur þegar ég tala um föður minn og vil ég þakka fjölmiðlum fyrir að virða það. Vil einnig þakka öllum þeim liðum sem sendu mér bréf og sýndu mér stuðning. Ef það væri ekki fyrir ykkur öll hefði ég ekki komist í gegnum þetta,“ sagði hetja Liverpool að endingu. Leikmenn Liverpool fagna sigurmarki Alisson.EPA-EFE/Laurence Griffiths Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
„Ég er of tilfinningaríkur. Undanfarnir mánuðir og allt sem hefur komið fyrir fjölskyldu mína – en fótbolti er líf mitt, ég hef spilað með föður mínum síðan ég man eftir mér. Ég vona að hann hafi verið hér til að sjá þetta. Ég er viss um að hann sé að fagna með Guð sér við hlið,“ sagði Alisson í viðtali að leik loknum en líkt og margir samlandar hans er hann strangtrúaður. „Stundum ertu að berjast og leggja þig fram en hlutirnir eru ekki að ganga upp. Ég er mjög ánægður með að hjálpa liðinu því við erum í þessu saman og erum með það markmið að enda í Meistaradeildarsæti. Við höfum unnið hana einu sinni og viljum gera það aftur.“ „Í rauninni gæti ég ekki verið hamingjusamari en ég er núna,“ sagði Alisson eftir að hafa þurrkað burt tárin. Um markið „Ég horfði á bekkinn og á endanum sagði einhver mér að fara inn í teiginn. Ég reyndi að koma mér á góðan stað og hjálpa samherjum mínum með því að draga varnarmenn í burtu en enginn varnarmaður elti mig og ég var heppinn, stundum gerast hlutir sem þú getur ekki útskýrt.“ „Það er margt sem er ekki hægt að útskýra, eina ástæðan er guð og hann setti hendina á höfuðið á mér í dag. Ég er mjög heppinn.“ „Ég hef ekki mætt í viðtöl í nokkurn tíma núna því ég verð svo tilfinningaríkur þegar ég tala um föður minn og vil ég þakka fjölmiðlum fyrir að virða það. Vil einnig þakka öllum þeim liðum sem sendu mér bréf og sýndu mér stuðning. Ef það væri ekki fyrir ykkur öll hefði ég ekki komist í gegnum þetta,“ sagði hetja Liverpool að endingu. Leikmenn Liverpool fagna sigurmarki Alisson.EPA-EFE/Laurence Griffiths
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira