Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. maí 2021 07:01 Roy Keane við undirskriftina hjá Manchester United sumarið 1993. Malcolm Croft/Getty Images Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. Þeir Henry og Shearer voru fyrstu leikmennirnir til að fá inngöngu í höllina margrómuðu. Í gær var tilkynnt að Cantona og Keane væru einnig komnir inn. Þeir léku báðir með Manchester United á sínum tíma og voru samherjar frá 1993 til 1997. Fyrsta ár ensku úrvalsdeildarinnar lék Keane hins vegar með Nottingham Forest en eftir að liðið féll úr deildinni festi Manchester United kaup á honum fyrir 3.75 milljónir punda. Accomplished and competitive, a fierce leader who defined the role of club captain Roy Keane is inducted to the #PLHallOfFame pic.twitter.com/zp8gkm8VVi— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 Alls lék Roy Keane 366 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skoraði 39 mörk og lagði upp önnur 33 fyrir félagið. Það sem meira er þá varð hann sjö sinnum enskur meistari með félaginu. „Hann var hinn fullkomni miðjumaður, það var ekkert sem hann var ekki góður í. Langar sendingar, stuttar sendingar, tæklingar, hlaupageta og þessir leiðtoga hæfileikar. Hann hafði allt sem þú vildir í miðjumanni,“ sagði Paul Ince, fyrrum miðjumaður Manchester United, Liverpool og enska landsliðsins. "He was the ultimate midfield player, there's nothing he wasn't good at" Welcome to the #PLHallOfFame, Roy Keane! pic.twitter.com/jg0aagYft2— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 „Ég er mjög heppinn að vera tekinn inn í Heiðurshöllina en ég hef aðeins verið valinn vegna þeirra leikmanna sem ég spilaði með,“ sagði hinn ávallt auðmjúki Keane í stuttu viðtali eftir að ljóst var að hann væri fjórði leikmaðurinn til að vera tekinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Þeir Henry og Shearer voru fyrstu leikmennirnir til að fá inngöngu í höllina margrómuðu. Í gær var tilkynnt að Cantona og Keane væru einnig komnir inn. Þeir léku báðir með Manchester United á sínum tíma og voru samherjar frá 1993 til 1997. Fyrsta ár ensku úrvalsdeildarinnar lék Keane hins vegar með Nottingham Forest en eftir að liðið féll úr deildinni festi Manchester United kaup á honum fyrir 3.75 milljónir punda. Accomplished and competitive, a fierce leader who defined the role of club captain Roy Keane is inducted to the #PLHallOfFame pic.twitter.com/zp8gkm8VVi— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 Alls lék Roy Keane 366 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skoraði 39 mörk og lagði upp önnur 33 fyrir félagið. Það sem meira er þá varð hann sjö sinnum enskur meistari með félaginu. „Hann var hinn fullkomni miðjumaður, það var ekkert sem hann var ekki góður í. Langar sendingar, stuttar sendingar, tæklingar, hlaupageta og þessir leiðtoga hæfileikar. Hann hafði allt sem þú vildir í miðjumanni,“ sagði Paul Ince, fyrrum miðjumaður Manchester United, Liverpool og enska landsliðsins. "He was the ultimate midfield player, there's nothing he wasn't good at" Welcome to the #PLHallOfFame, Roy Keane! pic.twitter.com/jg0aagYft2— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 „Ég er mjög heppinn að vera tekinn inn í Heiðurshöllina en ég hef aðeins verið valinn vegna þeirra leikmanna sem ég spilaði með,“ sagði hinn ávallt auðmjúki Keane í stuttu viðtali eftir að ljóst var að hann væri fjórði leikmaðurinn til að vera tekinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira