Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 22:31 Víðir heldur bolta á lofti á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi 2018. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. „Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
„Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira