Nauðgarinn skildi Lady Gaga eftir ólétta á götuhorni Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2021 13:30 Lady Gaga opnar sig í viðtali við Oprah Winfrey. Tónlistarkonan Lady Gaga opnar sig um nauðgun sem hún varð fyrir nítján ára gömul í viðtali við Oprah Winfrey. Um er að ræða nýja viðtalsþætti Oprah sem kallast The Me You Can´t See og eru þeir á Apple TV+. Harry Bretaprins framleiðir þættina í samstarfi við Winfrey og Apple og fjalla þættirnir um andlega heilsu. Í viðtalinu kemur fram að Stefani Germanotta, sem allir þekkja sem Lady Gaga, hafi orðið fyrir nauðgun og í kjölfarið orðið ólétt. Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall í framhaldinu en maðurinn sem nauðgaði henni er tónlistarframleiðandi sem hótaði að grafa alla hennar tónlist ofan í jörðina ef hún færi ekki úr fötunum. Hún segir að maðurinn hafi skilið sig eftir á ólétta á götuhorni þar sem hún var að upplifa mikla ógleði og kastaði ítrekað upp. „Ég var nítján ára og var að reyna vinna mig upp í þessum bransa. Maðurinn sagði við mig, farðu úr fötunum og ég svaraði honum neitandi og fór. Þá var mér hótað að það myndi aldrei neinn heyra tónlistina mína,“ segir Gaga sem hefur áður tjáð sig um nauðgunina sem hún varð fyrir en aldrei opnað sig um það að hún hafi orðið ólétt. „Hann hætti aldrei að pressa á mig og ég bara fraus, ég man ekki einu sinni eftir þessu,“ segir Gaga og bætir við að hún muni aldrei nafngreina þennan mann. „Ég átta mig á því að það er #MeToo bylting í gangi og sumir vilja stíga það skref að kæra en mér líður ekki vel með það. Ég get ekki hugsað mér að mæta þessum manni aftur og vil aldrei aftur sjá andlit hans.“ Lady Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall mörgum árum eftir nauðgunina og var hún lögð inn á spítala. „Ég fann ekki fyrir eigin líkama. Fyrst fann ég gríðarlega sársauka en síðan varð ég alveg dofin og var síðan mjög veik í margar vikur. Nauðgarinn minn skyldi mig eftir á götuhorni, ólétt, fyrir utan hús foreldra minna. Ég varð aldrei aftur sama konan. Ég hef farið í ótal rannsóknir og það finnst ekkert að mér, en líkaminn gleymir aldrei svona áfalli,“ segir Laga sem bætir við að hún hafi verið í tvö og hálft ár að jafna sig eftir nauðgunina. Gaga fór í þungunarrof eftir nauðgunina. Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Um er að ræða nýja viðtalsþætti Oprah sem kallast The Me You Can´t See og eru þeir á Apple TV+. Harry Bretaprins framleiðir þættina í samstarfi við Winfrey og Apple og fjalla þættirnir um andlega heilsu. Í viðtalinu kemur fram að Stefani Germanotta, sem allir þekkja sem Lady Gaga, hafi orðið fyrir nauðgun og í kjölfarið orðið ólétt. Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall í framhaldinu en maðurinn sem nauðgaði henni er tónlistarframleiðandi sem hótaði að grafa alla hennar tónlist ofan í jörðina ef hún færi ekki úr fötunum. Hún segir að maðurinn hafi skilið sig eftir á ólétta á götuhorni þar sem hún var að upplifa mikla ógleði og kastaði ítrekað upp. „Ég var nítján ára og var að reyna vinna mig upp í þessum bransa. Maðurinn sagði við mig, farðu úr fötunum og ég svaraði honum neitandi og fór. Þá var mér hótað að það myndi aldrei neinn heyra tónlistina mína,“ segir Gaga sem hefur áður tjáð sig um nauðgunina sem hún varð fyrir en aldrei opnað sig um það að hún hafi orðið ólétt. „Hann hætti aldrei að pressa á mig og ég bara fraus, ég man ekki einu sinni eftir þessu,“ segir Gaga og bætir við að hún muni aldrei nafngreina þennan mann. „Ég átta mig á því að það er #MeToo bylting í gangi og sumir vilja stíga það skref að kæra en mér líður ekki vel með það. Ég get ekki hugsað mér að mæta þessum manni aftur og vil aldrei aftur sjá andlit hans.“ Lady Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall mörgum árum eftir nauðgunina og var hún lögð inn á spítala. „Ég fann ekki fyrir eigin líkama. Fyrst fann ég gríðarlega sársauka en síðan varð ég alveg dofin og var síðan mjög veik í margar vikur. Nauðgarinn minn skyldi mig eftir á götuhorni, ólétt, fyrir utan hús foreldra minna. Ég varð aldrei aftur sama konan. Ég hef farið í ótal rannsóknir og það finnst ekkert að mér, en líkaminn gleymir aldrei svona áfalli,“ segir Laga sem bætir við að hún hafi verið í tvö og hálft ár að jafna sig eftir nauðgunina. Gaga fór í þungunarrof eftir nauðgunina.
Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira