Gagnrýnir færeyska utanríkisráðherrann fyrir að afþakka bólusetningu Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2021 13:28 Jenis av Rana er læknir og utanríkisráðherra Færeyja. EPA Bárður á Steig Nielsen, lögmaður Færeyja, hefur gagnrýnt utanríkisráðherra sinn, Jenis av Rana, fyrir að afþakka bólusetningu gegn kórónuveirunni. Lögmaðurinn segir ráðherrann með þessu senda Færeyingum slæm skilaboð. Orð Jenis af Rana, sem er læknir að mennt og formaður hins kristilega Miðflokks, hafa vakið mikla athygli í Færeyjum, en hann sagði í viðtali við vp.fo að hann vilji ekki láta bólusetja sig af ótta við mögulegar aukaverkanir til langs tíma. Færeyingar hafa aðeins verið að bólusetja með bóluefni Pfizer. Með orðum sínum gengur Jenis af Rana gegn ráðleggingum þeirrar stjórnar sem hann á sjálfur aðild að, en líkt og á við um önnur lönd er stefnt að því að ná hjarðónæmi í Færeyjum fyrir tilstilli bólusetningar. Jenis av Rana segir ákvörðun sína persónulega og segist hann heldur ekki vilja ráðleggja fólki hvað það eigi að gera í þessum málum. Hann virði val hvers og eins. Þrándur í Götu Aksel V. Johannessen, fyrrverandi lögmaður og formaður stjórnarandstöðuflokksins Jafnaðarmannaflokksins, hefur gagnrýnt utanríkisráðherrann harðlega og sagt að ef um eitthvert annað land á Norðurlöndum hefði verið að ræða þá hefði ráðherranum verið vikið tafarlaust úr embætti vegna orða sinna. Johannessen segir jafnframt að Jenis af Rana sé landsstjórninni þrándur í götu í þeirri baráttu sinni og Færeyinganna að ná að opna landið á ný. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Færeyjar Bólusetningar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Orð Jenis af Rana, sem er læknir að mennt og formaður hins kristilega Miðflokks, hafa vakið mikla athygli í Færeyjum, en hann sagði í viðtali við vp.fo að hann vilji ekki láta bólusetja sig af ótta við mögulegar aukaverkanir til langs tíma. Færeyingar hafa aðeins verið að bólusetja með bóluefni Pfizer. Með orðum sínum gengur Jenis af Rana gegn ráðleggingum þeirrar stjórnar sem hann á sjálfur aðild að, en líkt og á við um önnur lönd er stefnt að því að ná hjarðónæmi í Færeyjum fyrir tilstilli bólusetningar. Jenis av Rana segir ákvörðun sína persónulega og segist hann heldur ekki vilja ráðleggja fólki hvað það eigi að gera í þessum málum. Hann virði val hvers og eins. Þrándur í Götu Aksel V. Johannessen, fyrrverandi lögmaður og formaður stjórnarandstöðuflokksins Jafnaðarmannaflokksins, hefur gagnrýnt utanríkisráðherrann harðlega og sagt að ef um eitthvert annað land á Norðurlöndum hefði verið að ræða þá hefði ráðherranum verið vikið tafarlaust úr embætti vegna orða sinna. Johannessen segir jafnframt að Jenis af Rana sé landsstjórninni þrándur í götu í þeirri baráttu sinni og Færeyinganna að ná að opna landið á ný.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Færeyjar Bólusetningar Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila