Fjórir nýliðar og Alexander-Arnold í stóra landsliðshópnum Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2021 12:32 Harry Kane verður væntanlega í lykilhlutverki hjá enska landsliðinu á EM. Getty/Michael Regan Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, hefur valið 33 leikmenn sem koma til greina í enska landsliðshópinn fyrir Evrópumótið í sumar. Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er í þessum stóra hópi en hann var ekki valinn í enska hópinn fyrir síðustu landsleiki, í undankeppni HM í mars. Ben White, Ben Godfrey, Sam Johnstone og Aaron Ramsdale eru einnig í 33 manna hópnum en enginn þeirra hefur leikið A-landsleik. Þá er Ollie Watkins, framherji Aston Villa, í hópnum en ekki Patrick Bamford, framherji Leeds. Ahead of naming his final #EURO2020 squad next week, Gareth Southgate has selected 33 players to join up with the #ThreeLions from this weekend as our preparations for this summer's tournament get under way.— England (@England) May 25, 2021 Southgate þarf að skera hópinn niður um sjö leikmenn því fara má með 26 leikmenn inn í mótið í stað 23 leikmanna á síðasta EM. Hann mun tilkynna um lokavalið sitt næsta þriðjudag. Auk Alexander-Arnolds eru Kieran Trippier Spánarmeistari með Real Madrid, Kyle Walker Englandsmeistari með Manchester City, og Chelsea-leikmaðurinn Reece James, í hópnum. Ætla má að einn þeirra detti út áður en lokahópurinn verður valinn. Markvörðurinn Nick Pope, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur glímt við meiðsli og er ekki í hópnum. 33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund) England leikur í D-riðli á EM og verður þar á heimavelli, á Wembley, í leikjum sínum við Króatíu 13. júní, Skotland 18. júní og Tékkland 22. júní. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er í þessum stóra hópi en hann var ekki valinn í enska hópinn fyrir síðustu landsleiki, í undankeppni HM í mars. Ben White, Ben Godfrey, Sam Johnstone og Aaron Ramsdale eru einnig í 33 manna hópnum en enginn þeirra hefur leikið A-landsleik. Þá er Ollie Watkins, framherji Aston Villa, í hópnum en ekki Patrick Bamford, framherji Leeds. Ahead of naming his final #EURO2020 squad next week, Gareth Southgate has selected 33 players to join up with the #ThreeLions from this weekend as our preparations for this summer's tournament get under way.— England (@England) May 25, 2021 Southgate þarf að skera hópinn niður um sjö leikmenn því fara má með 26 leikmenn inn í mótið í stað 23 leikmanna á síðasta EM. Hann mun tilkynna um lokavalið sitt næsta þriðjudag. Auk Alexander-Arnolds eru Kieran Trippier Spánarmeistari með Real Madrid, Kyle Walker Englandsmeistari með Manchester City, og Chelsea-leikmaðurinn Reece James, í hópnum. Ætla má að einn þeirra detti út áður en lokahópurinn verður valinn. Markvörðurinn Nick Pope, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur glímt við meiðsli og er ekki í hópnum. 33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund) England leikur í D-riðli á EM og verður þar á heimavelli, á Wembley, í leikjum sínum við Króatíu 13. júní, Skotland 18. júní og Tékkland 22. júní.
33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01