Solskjær um kvöldið: Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 11:30 Ole Gunnar Solskjær og landi hans Ronny Johnson með enska bikarinn á þrennutímabilinu 1998-99. Solskjær þekkir það sem leikmaður að vinna titla með Manchester United. Getty/John Peters Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar í kvöld muni skilgreina 2020-21 tímabilið hjá United. Manchester United liðið fær í kvöld frábært tækifæri til að enda fjögurra ára bið sína eftir titli en liðið hefur enn ekki unnið undir stjórn Solskjær sem tók við á miðju 2018-19 tímabilinu. Solskjær vann marga titla á sínum tíma sem leikmaður Manchester United þar á meðal Meistaradeildina vorið 1999 og ensku deildina sex sinnum. "The players sign for United to win trophies, accepting the challenge to become the best, because this is the best club in the world," Ole adds."That's something they are ready for, because they wouldn't have signed here if they weren't top players." #MUFC #UELfinal— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2021 „Þetta er lið sem við höfum verið endurbyggja undanfarin ár. Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meiru,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mótherjarnir eru lið Villarreal sem endaði í sjöunda sæti í spænsku deildinni og það er því flestum ljóst að Manchester United er miklu sigurstranglegra í þessum úrslitaleik. „Þetta er besti klúbbur í heimi. Það er bæði ánægjan og pressan sem fylgir því að vera í Manchester United liðinu. Það er líka það sem leikmennirnir eru tilbúnir í. Þeir hefðu ekki fengið samning hér nema af því að þeir eru toppleikmenn,“ sagði Solskjær. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Þetta er stórt kvöld fyrir okkur og þetta gæti orðið áfangi á leið til bjartari framtíðar. Þessir leikmenn hafa verið að vinna saman í eitt og hálf ár. Næsta skref hjá þeim er að njóta þess að spila svona leiks saman. Ég hef séð að það er eitthvað að gerjast í leikmönnunum,“ sagði Solskjær. Leikur Manchester United og Villarreal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Manchester United liðið fær í kvöld frábært tækifæri til að enda fjögurra ára bið sína eftir titli en liðið hefur enn ekki unnið undir stjórn Solskjær sem tók við á miðju 2018-19 tímabilinu. Solskjær vann marga titla á sínum tíma sem leikmaður Manchester United þar á meðal Meistaradeildina vorið 1999 og ensku deildina sex sinnum. "The players sign for United to win trophies, accepting the challenge to become the best, because this is the best club in the world," Ole adds."That's something they are ready for, because they wouldn't have signed here if they weren't top players." #MUFC #UELfinal— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2021 „Þetta er lið sem við höfum verið endurbyggja undanfarin ár. Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meiru,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mótherjarnir eru lið Villarreal sem endaði í sjöunda sæti í spænsku deildinni og það er því flestum ljóst að Manchester United er miklu sigurstranglegra í þessum úrslitaleik. „Þetta er besti klúbbur í heimi. Það er bæði ánægjan og pressan sem fylgir því að vera í Manchester United liðinu. Það er líka það sem leikmennirnir eru tilbúnir í. Þeir hefðu ekki fengið samning hér nema af því að þeir eru toppleikmenn,“ sagði Solskjær. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Þetta er stórt kvöld fyrir okkur og þetta gæti orðið áfangi á leið til bjartari framtíðar. Þessir leikmenn hafa verið að vinna saman í eitt og hálf ár. Næsta skref hjá þeim er að njóta þess að spila svona leiks saman. Ég hef séð að það er eitthvað að gerjast í leikmönnunum,“ sagði Solskjær. Leikur Manchester United og Villarreal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira