Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2021 16:36 Antonio Conte með ítalska meistarabikarinn. getty/Claudio Villa Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Conte er ósáttur við forráðamenn Inter sem hafa tjáð honum að félagið þurfi að fara í niðurskur, selja leikmenn og lækka launakostnað. Antonio Conte and Inter have reached an agreement to part ways immediatly, done. He s leaving Inter - game over after two seasons, one Scudetto and the Europa League final. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Antonio Conte is seriously considering leaving Inter immediately. His ambitions do not coincide with the plans of the club as Inter need to sell players for 80m this summer due to financial situation. That s why Inter and Conte could part ways soon. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Conte er nýbúinn að gera Inter að Ítalíumeisturum eftir ellefu ára bið. Inter hafði mikla yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk tólf stigum meira en liðið í 2. sæti, AC Milan. Hinn 51 árs Conte tók við Inter sumarið 2019. Á fyrra tímabilinu undir hans stjórn lenti Inter í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla. Frekar að en slaka á vildi Conte gera enn betur með Inter, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarin tvö tímabil. Fréttirnar um væntanlegan niðurskurð hjá Inter mæltust því ekki vel fyrir hjá honum. Conte hefur meðal annars verið orðaður við Real Madrid og Tottenham. Síðarnefnda liðið er stjóralaust og óvíst er hvort Zinedine Zidane heldur áfram með Madrídarliðið. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Conte er ósáttur við forráðamenn Inter sem hafa tjáð honum að félagið þurfi að fara í niðurskur, selja leikmenn og lækka launakostnað. Antonio Conte and Inter have reached an agreement to part ways immediatly, done. He s leaving Inter - game over after two seasons, one Scudetto and the Europa League final. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Antonio Conte is seriously considering leaving Inter immediately. His ambitions do not coincide with the plans of the club as Inter need to sell players for 80m this summer due to financial situation. That s why Inter and Conte could part ways soon. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Conte er nýbúinn að gera Inter að Ítalíumeisturum eftir ellefu ára bið. Inter hafði mikla yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk tólf stigum meira en liðið í 2. sæti, AC Milan. Hinn 51 árs Conte tók við Inter sumarið 2019. Á fyrra tímabilinu undir hans stjórn lenti Inter í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla. Frekar að en slaka á vildi Conte gera enn betur með Inter, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarin tvö tímabil. Fréttirnar um væntanlegan niðurskurð hjá Inter mæltust því ekki vel fyrir hjá honum. Conte hefur meðal annars verið orðaður við Real Madrid og Tottenham. Síðarnefnda liðið er stjóralaust og óvíst er hvort Zinedine Zidane heldur áfram með Madrídarliðið. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira