Fjármagnaði plötuna með „sponsaðasta“ myndbandi Íslandssögunnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. maí 2021 17:30 Hipsumhaps sendi í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Meikaða. Myndbandið er stútfullt af auglýsingum en sveitin fór frumlegar leiðir til þess að fjármagna útgáfu væntarlegrar plötu Hipsumhaps. „Það lá beinast við að gera þetta myndband þegar að við byrjuðum að taka upp lagið. Þú ert ekki búinn að meika það fyrr en þú ert orðinn nógu stór prófíll til þess að selja auglýsingar,“ segir Fannar Ingi Friðjónsson söngvari um myndbandið í samtali við Vísi. „Auðvitað gerum við þá myndband sem er eitt stórt „product placement“. Feit pæling sem gekk upp. Lil Binni og crewið með þetta á hreinu. Og þetta endaði síðan á að vera mín leið til þess að fjármagna plötuna sem er snilld.“ Fannar segir að markmiðið með myndbandinu sé að selja vörur og koma hreyfingu á hagkerfið eftir erfiðan vetur. Sennilega sé þetta „sponsaðasta myndband Íslandssögunnar.“ Lagið er hresst og skemmtilegt. „Ég fíla innantóman glans og efnishyggju. Góðan húmor. You Wanted a Hit með LCD Soundsystem er geðveikt konsept lag. Pottþétt áhrif þaðan. Og klassaræmur á borð við Happy Gilmore og Wayne’s World.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða „Platan kemur út á sunnudaginn og það er mitt stoltasta verk til þessa. Síðan ætla ég að gönna inn í sumarið með tónleikahaldi um allt land og njóta þess að vera til. Ég er búinn að meika það,“ segir Fannar að lokum. Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Það lá beinast við að gera þetta myndband þegar að við byrjuðum að taka upp lagið. Þú ert ekki búinn að meika það fyrr en þú ert orðinn nógu stór prófíll til þess að selja auglýsingar,“ segir Fannar Ingi Friðjónsson söngvari um myndbandið í samtali við Vísi. „Auðvitað gerum við þá myndband sem er eitt stórt „product placement“. Feit pæling sem gekk upp. Lil Binni og crewið með þetta á hreinu. Og þetta endaði síðan á að vera mín leið til þess að fjármagna plötuna sem er snilld.“ Fannar segir að markmiðið með myndbandinu sé að selja vörur og koma hreyfingu á hagkerfið eftir erfiðan vetur. Sennilega sé þetta „sponsaðasta myndband Íslandssögunnar.“ Lagið er hresst og skemmtilegt. „Ég fíla innantóman glans og efnishyggju. Góðan húmor. You Wanted a Hit með LCD Soundsystem er geðveikt konsept lag. Pottþétt áhrif þaðan. Og klassaræmur á borð við Happy Gilmore og Wayne’s World.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hipsumhaps - Meikaða „Platan kemur út á sunnudaginn og það er mitt stoltasta verk til þessa. Síðan ætla ég að gönna inn í sumarið með tónleikahaldi um allt land og njóta þess að vera til. Ég er búinn að meika það,“ segir Fannar að lokum.
Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira