„Það var rosalegur hrollur í þeim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 12:30 Eva Margrét Kristjánsdóttir og félagar í Haukaliðinu komust ekkert áfram í fyrsta leikhlutanum í gær þar sem þær klikkuðu á 15 af 16 skotum og skoruðu bara tvö stig. Vísir/Bára Það er líklega ekki hægt að finna lið sem hefur byrjað úrslitaeinvígi verr en Haukakonur í lokaúrslitum Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Haukar töpuðu fyrsta leikhlutanum 18-2 og náðu aldrei að vinna það upp það sem eftir lifði leiks. Valur er komið í 1-0 á móti Haukum í úrslitaeinvígi Domino's deild kvenna en þær nutu góðs af því að mótherjar þeirra í Haukum spiluðu bara þrjá leikhluta af fjórum í þessum fyrsta leikhluta. Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, fóru yfir leikinn í Domino's Körfuboltakvöldi strax eftir leik og ræddu meðal annars þennan furðulega fyrsta leikhluta. „Þetta var bara skelfilegt. Í upphituninni var eins og þær væru rosalega tilbúnar í leikinn. Svo gekk ekkert þarna til að byrja með. Þær hættu kannski ekki en það var rosalegur hrollur í þeim fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.S2 Sport Var varnarleikur Vals svona þéttur og góður í fyrsta leikhluta eða voru Haukakonur svona stressaðar eða ekki að vanda skotval sitt. „Varnarleikurinn var kannski góður að því leiti að þær fengu Haukana í þessi erfiðu skot. Þær voru að taka alltof ótímabær skot. Hvort að þær hafi orðið svo hissa á því að Valur var að tvídekka Söru? Ég veit það ekki,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir. „Það var lagt upp með það að stoppa Söru enda var hún búin að vera á eldi í undanúrslitarimmunni á móti Keflavík. Hún var búin að vera mjög flott og maður sá það þegar Valskonur tóku hana úr umferð þá áttu Haukarnir engin svör. Þá var þetta allt svo erfitt og þvingað,“ sagði Bryndís. Það má heyra meira um umfjöllun stelpnanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Slæm byrjun Haukakvenna Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Valur er komið í 1-0 á móti Haukum í úrslitaeinvígi Domino's deild kvenna en þær nutu góðs af því að mótherjar þeirra í Haukum spiluðu bara þrjá leikhluta af fjórum í þessum fyrsta leikhluta. Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, fóru yfir leikinn í Domino's Körfuboltakvöldi strax eftir leik og ræddu meðal annars þennan furðulega fyrsta leikhluta. „Þetta var bara skelfilegt. Í upphituninni var eins og þær væru rosalega tilbúnar í leikinn. Svo gekk ekkert þarna til að byrja með. Þær hættu kannski ekki en það var rosalegur hrollur í þeim fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.S2 Sport Var varnarleikur Vals svona þéttur og góður í fyrsta leikhluta eða voru Haukakonur svona stressaðar eða ekki að vanda skotval sitt. „Varnarleikurinn var kannski góður að því leiti að þær fengu Haukana í þessi erfiðu skot. Þær voru að taka alltof ótímabær skot. Hvort að þær hafi orðið svo hissa á því að Valur var að tvídekka Söru? Ég veit það ekki,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir. „Það var lagt upp með það að stoppa Söru enda var hún búin að vera á eldi í undanúrslitarimmunni á móti Keflavík. Hún var búin að vera mjög flott og maður sá það þegar Valskonur tóku hana úr umferð þá áttu Haukarnir engin svör. Þá var þetta allt svo erfitt og þvingað,“ sagði Bryndís. Það má heyra meira um umfjöllun stelpnanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Slæm byrjun Haukakvenna
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira