Veðbankar spá Natani sigri í kvöld Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. maí 2021 17:53 Natan Dagur. Natan Dagur Benediktsson keppir í úrslitum The Voice í Noregi í kvöld og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 klukkan 18 að íslenskum tíma. Núna eins og síðast kjósa áhorfendur og geta Íslendingar og aðrir utan Noregs kosið í gegnum vefsíðu TV2.no eftir að þátturinn hefst. Hver og einn getur kosið þrisvar. „Við erum að vonast eftir sem bestri kosningu að heiman. Stöndum saman, kjósum Natan,“ segir Benedikt Viggósson, pabbi Natans í samtali við fréttastofu. Norskir veðbankar spá Natani sigri. „Þess vegna er mikilvægt að fólk kjósi hann því það er svo mikil hætta á að fólk sleppi því að kjósa þann sem spáð er sigri,“ segir Benedikt, pabbi Natans. Fjórir keppendur taka þátt í úrslitaþættinum sem verður skipt upp í tvo hluta. Eftir fyrri hlutann falla tveir keppendur úr leik og hinir tveir taka annað lag í baráttunni um sigurinn í The Voice Norway. Hægt verður að fara inn á vefsíðu TV2 í kvöld og þar verður borði efst á forsíðunni þar sem hægt verður að kjósa. „Natan vill gera heiminn að betri stað með tónlist sinni. Hann er með stórt hjarta og fallega sál þessi strákur,“ sagði Benedikt, pabbi Natans. Í kvöld mun Natan Dagur flytja lagið Lost on You með Lewis Capaldi sem fyrra lag í úrslitunum. Ef hann kemst áfram í seinni umferðina tekur hann lagið Half a man með Dean Lewis. Tónlist Noregur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. 28. maí 2021 13:30 Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37 Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53 Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19 Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. 24. apríl 2021 07:51 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Núna eins og síðast kjósa áhorfendur og geta Íslendingar og aðrir utan Noregs kosið í gegnum vefsíðu TV2.no eftir að þátturinn hefst. Hver og einn getur kosið þrisvar. „Við erum að vonast eftir sem bestri kosningu að heiman. Stöndum saman, kjósum Natan,“ segir Benedikt Viggósson, pabbi Natans í samtali við fréttastofu. Norskir veðbankar spá Natani sigri. „Þess vegna er mikilvægt að fólk kjósi hann því það er svo mikil hætta á að fólk sleppi því að kjósa þann sem spáð er sigri,“ segir Benedikt, pabbi Natans. Fjórir keppendur taka þátt í úrslitaþættinum sem verður skipt upp í tvo hluta. Eftir fyrri hlutann falla tveir keppendur úr leik og hinir tveir taka annað lag í baráttunni um sigurinn í The Voice Norway. Hægt verður að fara inn á vefsíðu TV2 í kvöld og þar verður borði efst á forsíðunni þar sem hægt verður að kjósa. „Natan vill gera heiminn að betri stað með tónlist sinni. Hann er með stórt hjarta og fallega sál þessi strákur,“ sagði Benedikt, pabbi Natans. Í kvöld mun Natan Dagur flytja lagið Lost on You með Lewis Capaldi sem fyrra lag í úrslitunum. Ef hann kemst áfram í seinni umferðina tekur hann lagið Half a man með Dean Lewis.
Tónlist Noregur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. 28. maí 2021 13:30 Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37 Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53 Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19 Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. 24. apríl 2021 07:51 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. 28. maí 2021 13:30
Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37
Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53
Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19
Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. 24. apríl 2021 07:51
Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54