Fjöldagröf kanadískra barna fannst við skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. maí 2021 07:40 Líkamsleifar 215 kanadískra barna af frumbyggjaættum fundust í fjöldagröf við Kamloops Indian heimavistarskólann í Bresku Kólumbíu. AP/Andrew Snucins Fjöldagröf 215 kanadískra barna hefur fundist í Bresku Kólumbíu í Kanada. Er þar um að ræða börn af frumbyggjaættum sem sóttu heimavistarskóla. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Börnin voru nemendur í Kamloops Indian Residential skólanum í Bresku Kólumbíu. Börnum af frumbyggjaættum var skylt að sækja slíka heimavistarskóla á 19. og hluta 20. aldar. Skólarnir voru reknir af kanadíska ríkinu og trúarstofnunum og var markmiðið að fjarlægja börnin uppruna sínum og menningu og „koma þeim inn í“ kanadískt samfélag. Skólinn lokaði fyrir starfsemi sína árið 1977. Fundurinn var tilkynntur á fimmtudag af höfðingja frumbyggjaþjóðarinnar Tk‘emlups te Secwepemc. Þjóðin vinnur nú að því, í samstarfi við fornleifafræðinga og réttarmeinafræðinga, að komast að því hvernig börnin dóu og hvenær. Þau yngstu eru talin allt niður í þriggja ára gömul. The news that remains were found at the former Kamloops residential school breaks my heart - it is a painful reminder of that dark and shameful chapter of our country s history. I am thinking about everyone affected by this distressing news. We are here for you. https://t.co/ZUfDRyAfET— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) May 28, 2021 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði í gær að fundurinn væri „sársaukafull áminning“ um „skammarlega fortíð landsins“. Dauði barnanna var aldrei skrásettur af forstöðumönnum skólans. Kamloops Indian heimavistarskólinn var sá stærsti sinnar gerðar í Kanada. Hann var rekinn af kaþólsku kirkjunni árið 1890 og voru allt að 500 börn skráð í skólann. Fjöldinn var hvað mestur á sjötta áratugi síðustu aldar. Ríkisstjórn landsins tók við rekstri skólans árið 1969 og rak hann sem heimavistarskóla til ársins 1977 þegar honum var loks lokað. Kanada Mannréttindi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira
Börnin voru nemendur í Kamloops Indian Residential skólanum í Bresku Kólumbíu. Börnum af frumbyggjaættum var skylt að sækja slíka heimavistarskóla á 19. og hluta 20. aldar. Skólarnir voru reknir af kanadíska ríkinu og trúarstofnunum og var markmiðið að fjarlægja börnin uppruna sínum og menningu og „koma þeim inn í“ kanadískt samfélag. Skólinn lokaði fyrir starfsemi sína árið 1977. Fundurinn var tilkynntur á fimmtudag af höfðingja frumbyggjaþjóðarinnar Tk‘emlups te Secwepemc. Þjóðin vinnur nú að því, í samstarfi við fornleifafræðinga og réttarmeinafræðinga, að komast að því hvernig börnin dóu og hvenær. Þau yngstu eru talin allt niður í þriggja ára gömul. The news that remains were found at the former Kamloops residential school breaks my heart - it is a painful reminder of that dark and shameful chapter of our country s history. I am thinking about everyone affected by this distressing news. We are here for you. https://t.co/ZUfDRyAfET— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) May 28, 2021 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði í gær að fundurinn væri „sársaukafull áminning“ um „skammarlega fortíð landsins“. Dauði barnanna var aldrei skrásettur af forstöðumönnum skólans. Kamloops Indian heimavistarskólinn var sá stærsti sinnar gerðar í Kanada. Hann var rekinn af kaþólsku kirkjunni árið 1890 og voru allt að 500 börn skráð í skólann. Fjöldinn var hvað mestur á sjötta áratugi síðustu aldar. Ríkisstjórn landsins tók við rekstri skólans árið 1969 og rak hann sem heimavistarskóla til ársins 1977 þegar honum var loks lokað.
Kanada Mannréttindi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira