„Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. maí 2021 21:40 Brynjar Björn var kátur með sigurinn Vísir/Bára HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. „Það var mikilvægt að fara inn í landsleikja pásuna með sigur í farteskinu. Við hefðum getað klárað leikinn í fyrri hálfleik en fórum að sama skapi með 2-0 inn í hálfleikinn sem er hættuleg staða,“ sagði Brynjar Björn. Leiknir byrjaði leikinn betur en HK og voru með yfirburði á vellinum alveg þar til tæplega 15 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þar gerði HK tvö mörk og fengu vítaspyrnu. „Leiknir byrjaði með að stjórna umferðinni út á vellinum. Síðan fengum við mörg góð færi þar sem við hefðum getað klárað leikinn endanlega en fórum þó langt með það með þessum tveimur mörkum.“ Mark Leiknis var afar umdeilt. Brynjar Hlöðversson fór af miklum krafti í Arnar Freyr Ólafsson, markmann HK, sem féll við og úr því skoraði Leiknir. „Í öllum leikjum fyrir þennan leik hefur verið dæmt sóknarbrot á svona atvik. Á óskiljanlegum ástæðum var ekkert dæmt sem við vorum ósáttir með.“ Brynjar Björn var ánægður með karakterinn í sínu liði þar sem þeir lögðu mikið á sig að halda leikinn út sem á endanum varð til þess að HK fékk ekki á sig jöfnunarmark. „Við þurftum að krafa djúpt inn í sálina til að sjá til þess að Leiknir myndi ekki koma að jöfnunarmarki. Við erum búnir að fá nokkur högg það sem af er móti,“ sagði Brynjar. „Við vorum bara klókir í lokinn að sækja stigin þrjú, við náðum að halda boltanum aðeins upp á vellinum og var karakter hjá liðinu að klára þetta þegar þeir herjuðu á okkur.“ HK hefur nú safnað sex stigum eftir sjö fyrstu leiki tímabilsins sem er stigi meira en þeir hafa gert á sama tíma síðustu tvö tímabil. „Það er framför, það má ekki vanmeta stigin. Staðan er betri núna með sigri. Það hefði verið brekka að fara inn í landsleikjapásuna með þrjú stig,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. HK Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
„Það var mikilvægt að fara inn í landsleikja pásuna með sigur í farteskinu. Við hefðum getað klárað leikinn í fyrri hálfleik en fórum að sama skapi með 2-0 inn í hálfleikinn sem er hættuleg staða,“ sagði Brynjar Björn. Leiknir byrjaði leikinn betur en HK og voru með yfirburði á vellinum alveg þar til tæplega 15 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þar gerði HK tvö mörk og fengu vítaspyrnu. „Leiknir byrjaði með að stjórna umferðinni út á vellinum. Síðan fengum við mörg góð færi þar sem við hefðum getað klárað leikinn endanlega en fórum þó langt með það með þessum tveimur mörkum.“ Mark Leiknis var afar umdeilt. Brynjar Hlöðversson fór af miklum krafti í Arnar Freyr Ólafsson, markmann HK, sem féll við og úr því skoraði Leiknir. „Í öllum leikjum fyrir þennan leik hefur verið dæmt sóknarbrot á svona atvik. Á óskiljanlegum ástæðum var ekkert dæmt sem við vorum ósáttir með.“ Brynjar Björn var ánægður með karakterinn í sínu liði þar sem þeir lögðu mikið á sig að halda leikinn út sem á endanum varð til þess að HK fékk ekki á sig jöfnunarmark. „Við þurftum að krafa djúpt inn í sálina til að sjá til þess að Leiknir myndi ekki koma að jöfnunarmarki. Við erum búnir að fá nokkur högg það sem af er móti,“ sagði Brynjar. „Við vorum bara klókir í lokinn að sækja stigin þrjú, við náðum að halda boltanum aðeins upp á vellinum og var karakter hjá liðinu að klára þetta þegar þeir herjuðu á okkur.“ HK hefur nú safnað sex stigum eftir sjö fyrstu leiki tímabilsins sem er stigi meira en þeir hafa gert á sama tíma síðustu tvö tímabil. „Það er framför, það má ekki vanmeta stigin. Staðan er betri núna með sigri. Það hefði verið brekka að fara inn í landsleikjapásuna með þrjú stig,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HK Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20