10 dagar í EM: Ronaldo deilir markametinu en á leikjametið einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 12:01 Cristiano Ronaldo horfir til himins í leiknum á móti Íslandi á EM í Frakklandi 2016. EPA/MAST IRHAM E Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Cristiano Ronaldo er að mæta á sitt fimmta Evrópumót í sumar og bætir leikjametið með hverjum leik. Portúgalinn Cristiano Ronaldo endaði síðasta Evrópumót sem handhafi bæði leikjametsins og markametsins í úrslitakeppni EM. Hann deilir markametinu reyndar enn með Michel Platini en gæti bætt úr því á EM í sumar. Ronaldo hefur alls skorað 9 mörk í 21 leik í úrslitakeppni EM. Hann hefur spilað þremur leikjum meira en næsti maður sem er Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger. Michel Platini skoraði öll sín níu mörk á EM 1984 en Ronaldo hefur aldrei skorað meira en þrjú mörk í einni keppni. Ronaldo spilaði á sínu fyrsta Evrópumóti sumarið 2004 en þá fór það einmitt fram í Portúgal. Ronaldo, sem þá var bara nítján ára gamall, skoraði 2 mörk í 6 leikjum. Fyrsti leikur hans á þessu Evrópumóti var bara landsleikur númer átta hjá honum og Ronaldo skoraði í 2-1 tapi á móti Grikklandi. Ronaldo skoraði eitt mark á EM 2008, þrjú mörk á EM 2012 og loks þrjú mörk á síðasta EM sumarið 2016. Ronaldo verður fyrsti maðurinn til að spila á fimm Evrópumótum en Spánverjinn Iker Casillas hefur verið fimm sinnum í EM-hóp Spánverja en spilaði ekki mínútu á EM 2000 eða EM 2016. Zlatan Ibrahimovic hefði getað náð þessu líka en missir af mótinu vegna meiðsla. Ronaldo getur einnig náð sér í annað met. Hann hefur verið fyrirliði í 12 af þessum 21 leik en metið sem fyrirliði í úrslitakeppni EM á ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon sem á að baki þrettán leiki sem fyrirliði Ítala. Hér fyrir neðan má sjá þá leikjahæstu og markahæstu í sögu úrslitakeppni Evrópumóts karla. Flestir leikir í úrslitakeppni EM: 21 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 18 - Bastian Schweinsteiger (Þýskaland) 17 - Gianluigi Buffon (Ítalía) 16 - Cesc Fabregas (Spánn) 16 - Andrés Iniesta (Spánn) 16 - Lilian Thuram (Frakkland) 16 - Edwin van der Sar (Holland) 15 - Joao Moutinho (Portúgal) 15 - Nani (Portúgal) 15 - Pepe (Portúgal) 15 - Sergio Ramos (Spánn) 15 - David Silva (Spánn) - Flest mörk í úrslitakeppni EM: 9 - Michel Platini (Frakkland) 9 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 7 - Alan Shearer (England) 6 - Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð) 6 - Thierry Henry (Frakkland) 6 - Patrick Kluivert (Holland) 6 - Nuno Gomes (Portúgal) 6 - Antoine Griezmann (Frakkland) 6 - Wayne Rooney (England) 6 - Ruud van Nistelrooy (Holland) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01 12 dagar í EM: Tvö fyrstu landsliðsmörk Skallaskrímslisins unnu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í annað skipti þökk sé einum óvæntri hetju. 30. maí 2021 12:01 13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. 29. maí 2021 12:01 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00 15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Portúgalinn Cristiano Ronaldo endaði síðasta Evrópumót sem handhafi bæði leikjametsins og markametsins í úrslitakeppni EM. Hann deilir markametinu reyndar enn með Michel Platini en gæti bætt úr því á EM í sumar. Ronaldo hefur alls skorað 9 mörk í 21 leik í úrslitakeppni EM. Hann hefur spilað þremur leikjum meira en næsti maður sem er Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger. Michel Platini skoraði öll sín níu mörk á EM 1984 en Ronaldo hefur aldrei skorað meira en þrjú mörk í einni keppni. Ronaldo spilaði á sínu fyrsta Evrópumóti sumarið 2004 en þá fór það einmitt fram í Portúgal. Ronaldo, sem þá var bara nítján ára gamall, skoraði 2 mörk í 6 leikjum. Fyrsti leikur hans á þessu Evrópumóti var bara landsleikur númer átta hjá honum og Ronaldo skoraði í 2-1 tapi á móti Grikklandi. Ronaldo skoraði eitt mark á EM 2008, þrjú mörk á EM 2012 og loks þrjú mörk á síðasta EM sumarið 2016. Ronaldo verður fyrsti maðurinn til að spila á fimm Evrópumótum en Spánverjinn Iker Casillas hefur verið fimm sinnum í EM-hóp Spánverja en spilaði ekki mínútu á EM 2000 eða EM 2016. Zlatan Ibrahimovic hefði getað náð þessu líka en missir af mótinu vegna meiðsla. Ronaldo getur einnig náð sér í annað met. Hann hefur verið fyrirliði í 12 af þessum 21 leik en metið sem fyrirliði í úrslitakeppni EM á ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon sem á að baki þrettán leiki sem fyrirliði Ítala. Hér fyrir neðan má sjá þá leikjahæstu og markahæstu í sögu úrslitakeppni Evrópumóts karla. Flestir leikir í úrslitakeppni EM: 21 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 18 - Bastian Schweinsteiger (Þýskaland) 17 - Gianluigi Buffon (Ítalía) 16 - Cesc Fabregas (Spánn) 16 - Andrés Iniesta (Spánn) 16 - Lilian Thuram (Frakkland) 16 - Edwin van der Sar (Holland) 15 - Joao Moutinho (Portúgal) 15 - Nani (Portúgal) 15 - Pepe (Portúgal) 15 - Sergio Ramos (Spánn) 15 - David Silva (Spánn) - Flest mörk í úrslitakeppni EM: 9 - Michel Platini (Frakkland) 9 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 7 - Alan Shearer (England) 6 - Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð) 6 - Thierry Henry (Frakkland) 6 - Patrick Kluivert (Holland) 6 - Nuno Gomes (Portúgal) 6 - Antoine Griezmann (Frakkland) 6 - Wayne Rooney (England) 6 - Ruud van Nistelrooy (Holland) EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Flestir leikir í úrslitakeppni EM: 21 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 18 - Bastian Schweinsteiger (Þýskaland) 17 - Gianluigi Buffon (Ítalía) 16 - Cesc Fabregas (Spánn) 16 - Andrés Iniesta (Spánn) 16 - Lilian Thuram (Frakkland) 16 - Edwin van der Sar (Holland) 15 - Joao Moutinho (Portúgal) 15 - Nani (Portúgal) 15 - Pepe (Portúgal) 15 - Sergio Ramos (Spánn) 15 - David Silva (Spánn) - Flest mörk í úrslitakeppni EM: 9 - Michel Platini (Frakkland) 9 - Cristiano Ronaldo (Portúgal) 7 - Alan Shearer (England) 6 - Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð) 6 - Thierry Henry (Frakkland) 6 - Patrick Kluivert (Holland) 6 - Nuno Gomes (Portúgal) 6 - Antoine Griezmann (Frakkland) 6 - Wayne Rooney (England) 6 - Ruud van Nistelrooy (Holland)
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01 12 dagar í EM: Tvö fyrstu landsliðsmörk Skallaskrímslisins unnu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í annað skipti þökk sé einum óvæntri hetju. 30. maí 2021 12:01 13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. 29. maí 2021 12:01 14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00 15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
11 dagar í EM: Dauðariðilinn sem Ísland hefði verið í Evrópumótið í fótbolta karla er handan við hornið og í dag rýnum við í F-riðil mótsins, dauðariðilinn sem Íslendingar hefðu verið í hefðu þeir komist á EM. 31. maí 2021 12:01
12 dagar í EM: Tvö fyrstu landsliðsmörk Skallaskrímslisins unnu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Vestur-Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í annað skipti þökk sé einum óvæntri hetju. 30. maí 2021 12:01
13 dagar í EM: 399 dagar á milli þess að fyrsta og síðasta þjóðin tryggðu sig á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það leið meira en ár á milli þess að fyrsta þjóðin tryggði sig sér þátttökurétt á EM alls staðar og þar til að 24 þjóða hópur keppninnar var fullskipaður. 29. maí 2021 12:01
14 dagar í EM: Spánn hyggur á upprisu, Svíar spjara sig án Zlatans og Lewandowski fékk nýjan þjálfara í janúar Það má búast við spennandi baráttu um efstu tvö sætin í E-riðli á EM þar sem Spánverjar þykja þó sigurstranglegastir, þrátt fyrir vonbrigði á síðustu stórmótum. 28. maí 2021 12:00
15 dagar í EM: Þegar Van Basten braut lögmál eðlisfræðinnar í úrslitaleik EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Mark Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum á EM 1988 er örugglega enn í fersku minni hjá þeim sem sáu það fyrir meira en þremur áratugum síðan. 27. maí 2021 12:01