Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 13:00 Petra Kvitova sést hér í leiknum umrædda á móti hinni belgísku Greet Minnen. Kvitova hafði komist í undanúrslit á Opna franska meistaramótinu árið 2020. AP/Thibault Camus Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. Kvitova sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem kemur fram að hún sé hætt keppni á Opna franska meistaramótinu í ár vegna ökklameiðsla. Það eru hins vegar kringumstæðurnar sem eru sérstakar. Kvitova vann hina belgísku Greet Minnen í fyrstu umferð keppninnar og slapp ómeidd í gegnu þann leik. Eftir leikinn hitti hún blaðamenn og varð þá fyrir því óláni að detta og togna illa á ökkla. Petra Kvitova has withdrawn from the French Open after suffering a freak ankle injury during her media duties on Sunday."It's incredibly bad luck, but I will stay strong and do my best to recover in time for the grass-court season."https://t.co/8PpfkNH6tI— The Athletic (@TheAthletic) June 1, 2021 „Það eru mér mikil vonbrigði að tilkynna það að ég þurfi að draga mig úr keppni á Roland Garros. Á blaðamannafundi eftir leikinn þá datt ég og meiddist á ökkla. Eftir að hafa farið í myndatöku og rætt við mitt teymi þá varð ég því miður að taka þá erfiðu ákvörðun að það yrði óskynsamlegt að halda áfram. Þetta er ótrúleg óheppni en ég verð sterk og reyni mitt besta til að ná mér fyrir grastímabilið,“ sagði Petra Kvitova í umræddri tilkynningu. Kvitova er 31 árs gömul og var númer ellefu í styrkleikaröð Opna franska meistaramótsins í ár en hún hefur unnið tvo risatitla á ferlinum. Kvitova átti að mæta Elenu Vesnina í annarri umferðinni í dag en ekkert verður af þeim leik. pic.twitter.com/Oj8P1lmCjT— Petra Kvitova (@Petra_Kvitova) June 1, 2021 Tennis Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kvitova sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem kemur fram að hún sé hætt keppni á Opna franska meistaramótinu í ár vegna ökklameiðsla. Það eru hins vegar kringumstæðurnar sem eru sérstakar. Kvitova vann hina belgísku Greet Minnen í fyrstu umferð keppninnar og slapp ómeidd í gegnu þann leik. Eftir leikinn hitti hún blaðamenn og varð þá fyrir því óláni að detta og togna illa á ökkla. Petra Kvitova has withdrawn from the French Open after suffering a freak ankle injury during her media duties on Sunday."It's incredibly bad luck, but I will stay strong and do my best to recover in time for the grass-court season."https://t.co/8PpfkNH6tI— The Athletic (@TheAthletic) June 1, 2021 „Það eru mér mikil vonbrigði að tilkynna það að ég þurfi að draga mig úr keppni á Roland Garros. Á blaðamannafundi eftir leikinn þá datt ég og meiddist á ökkla. Eftir að hafa farið í myndatöku og rætt við mitt teymi þá varð ég því miður að taka þá erfiðu ákvörðun að það yrði óskynsamlegt að halda áfram. Þetta er ótrúleg óheppni en ég verð sterk og reyni mitt besta til að ná mér fyrir grastímabilið,“ sagði Petra Kvitova í umræddri tilkynningu. Kvitova er 31 árs gömul og var númer ellefu í styrkleikaröð Opna franska meistaramótsins í ár en hún hefur unnið tvo risatitla á ferlinum. Kvitova átti að mæta Elenu Vesnina í annarri umferðinni í dag en ekkert verður af þeim leik. pic.twitter.com/Oj8P1lmCjT— Petra Kvitova (@Petra_Kvitova) June 1, 2021
Tennis Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira