Segir Delta afbrigðið 30 til 100 prósent meira smitandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2021 09:00 Það er komið sumar í Breta en faraldurinn er þó hvergi nærri yfirstaðinn. epa/Andy Rain Hið svokallaða Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2, áður kennt við Indland, er 30 til 100 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið, áður kennt við Bretland. Þetta segir einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. Neil Ferguson, sem er prófessor í smitsjúkdómafræðum við Imperial College London, sagði í samtali við Today á BBC Radio 4 að Delta-afbrigðið virtist um það bil 60 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið en sagði hlutfallið 30 til 100 prósent eftir því hvernig gögnin væru túlkuð. Ferguson sagði að tilfelli Delta-afbrigðisins tvöfölduðust á níu daga fresti víðast hvar í landinu en sagði enn óvíst hvaða áhrif fjölgunin hefði á sjúkrahúsinnlagnir. Þá sagði hann einnig óljóst hversu vel bóluefni virkuðu gegn afbrigðinu, en það myndi hafa úrslitaáhrif á umfang mögulegrar þriðju bylgju faraldursins á Bretlandseyjum. Bretar bíða þess nú í ofvæni að vita hvort áætlun stjórnvalda um að aflétta sóttvarnaaðgerðum 21. júní næstkomandi gengur eftir. Forsætisráðherrann Boris Johnson er sagður nokkuð bjartsýnn en Guardian hefur eftir heimildarmanni í forsætisráðuneytinu að næstu dagar muni skera úr um áhrif afléttinganna 17. maí síðastliðinn. Heilbrigðisráðherrann Matt Hancock segir teikn á lofti um að bólusetningar væru að hafa þau áhrif að færri smitaðir væru að leggjast inn á sjúkrahús. Talsmenn bresku ferðaþjónustunnar hafa brugðist haraklega við ákvörðun yfirvalda um að færa Portúgal af lista yfir „græn“ ríki og segja hana setja ferðasumarið í uppnám. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira
Neil Ferguson, sem er prófessor í smitsjúkdómafræðum við Imperial College London, sagði í samtali við Today á BBC Radio 4 að Delta-afbrigðið virtist um það bil 60 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið en sagði hlutfallið 30 til 100 prósent eftir því hvernig gögnin væru túlkuð. Ferguson sagði að tilfelli Delta-afbrigðisins tvöfölduðust á níu daga fresti víðast hvar í landinu en sagði enn óvíst hvaða áhrif fjölgunin hefði á sjúkrahúsinnlagnir. Þá sagði hann einnig óljóst hversu vel bóluefni virkuðu gegn afbrigðinu, en það myndi hafa úrslitaáhrif á umfang mögulegrar þriðju bylgju faraldursins á Bretlandseyjum. Bretar bíða þess nú í ofvæni að vita hvort áætlun stjórnvalda um að aflétta sóttvarnaaðgerðum 21. júní næstkomandi gengur eftir. Forsætisráðherrann Boris Johnson er sagður nokkuð bjartsýnn en Guardian hefur eftir heimildarmanni í forsætisráðuneytinu að næstu dagar muni skera úr um áhrif afléttinganna 17. maí síðastliðinn. Heilbrigðisráðherrann Matt Hancock segir teikn á lofti um að bólusetningar væru að hafa þau áhrif að færri smitaðir væru að leggjast inn á sjúkrahús. Talsmenn bresku ferðaþjónustunnar hafa brugðist haraklega við ákvörðun yfirvalda um að færa Portúgal af lista yfir „græn“ ríki og segja hana setja ferðasumarið í uppnám.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira