Perez tók forystuna undir lokin og sigraði í Bakú Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 18:01 Sergio Perez, sigurvegari dagsins. EPA-EFE/Maxim Shemetov Sergio Perez, ökumaður Red Bull, var fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Bakú í Aserbaísjan í dag. Perez var aðeins í forystu síðustu tvo hringina en það dugði til sigurs. Sebastian Vettel hjá Aston Martin var í öðru sæti og Pierre Gasly hjá AlphaTauri nældi í bronsið. Keppnin var stöðvuð tvívegis í dag vegna óhappa. Hjólbarðar þeirra Lance Stroll hjá Aston Martin og Max Verstappen hjá Red Bull sprungu og því var Perez óvænt í hörku baráttu við Lewis Hamilton hjá Mercedes þegar tveir hringir voru eftir. Hamilton var á köldum dekkjum og rann úr beygju skömmu síðar sem þýddi að hann var hvergi nærri toppsætinu að þessu sinni. Podium #122 for Seb Podium #1 for @AstonMartinF1 #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/WrpE9EsZkt— Formula 1 (@F1) June 6, 2021 Perez landaði þar með sigri en samherji hans Verstappen náði ekki að ljúka hringjum dagsins. Vettel var þarna að tryggja Aston Martin sinn fyrsta verðlaunapall í sögu Formúlu 1. Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Aston Martin var í öðru sæti og Pierre Gasly hjá AlphaTauri nældi í bronsið. Keppnin var stöðvuð tvívegis í dag vegna óhappa. Hjólbarðar þeirra Lance Stroll hjá Aston Martin og Max Verstappen hjá Red Bull sprungu og því var Perez óvænt í hörku baráttu við Lewis Hamilton hjá Mercedes þegar tveir hringir voru eftir. Hamilton var á köldum dekkjum og rann úr beygju skömmu síðar sem þýddi að hann var hvergi nærri toppsætinu að þessu sinni. Podium #122 for Seb Podium #1 for @AstonMartinF1 #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/WrpE9EsZkt— Formula 1 (@F1) June 6, 2021 Perez landaði þar með sigri en samherji hans Verstappen náði ekki að ljúka hringjum dagsins. Vettel var þarna að tryggja Aston Martin sinn fyrsta verðlaunapall í sögu Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira