Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 11:31 Deane Williams gat ekki alveg haldið andlitinu þegar stuðningsmannasveitin fór að syngja. Skjámynd/S2 Sport Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni. Deane er einn af lykilmönnunum á bak við gott gengi Keflavíkurliðsins í vetur en liðið hefur nú unnið átján leiki í röð, síðustu tólf í deildarkeppninni og fyrstu sex í úrslitakeppninni. „Þetta nær langt aftur í tímann eins og þið þekkið betur en ég. Við reynum að hugsa ekki um söguna heldur einbeita okkur að framtíðinni. Þegar horft er á söguna þá er erfitt að komast yfir það hversu oft KR-ingar hafa orðið meistarar. Við reyndum bara að halda einbeitingunni og slíkt skilar alltaf árangri. Við gerðum bara það sem við gátum og það skilaði sér á endanum,“ sagði Deane Williams. Stuðningsmannasveit Keflvíkinga var enn í salnum og tók þá syngja hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams sem gat ekki annað en brosað. Það var heldur ekki auðvelt að heyra spurningarnar í hávaðanum. Kjartan Atli spurði Deane hvernig væri að spila með stuðningsmenn Keflavíkur í stúkunni. „Það er frábært að spila fyrir þessa áhorfendur og þá sérstaklega eftir að hafa spila í svo langan tíma án áhorfenda. Það er gott að fá þessa aukaorku frá þeim til að ýta okkur áfram inn á vellinum. Það skiptir okkur miklu máli að hafa þá og þeir eiga hrós skilið. Þeir mæta á alla leiki og við erum að spila fyrir þá,“ sagði Deane. Hér fyrir neðan má horfa á viðtalið við Deane Williams og heyra það þegar stuðningsmenn Keflavíkur sungu fyrir kappann í beinni. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Deane Williams á háborðinu Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Deane er einn af lykilmönnunum á bak við gott gengi Keflavíkurliðsins í vetur en liðið hefur nú unnið átján leiki í röð, síðustu tólf í deildarkeppninni og fyrstu sex í úrslitakeppninni. „Þetta nær langt aftur í tímann eins og þið þekkið betur en ég. Við reynum að hugsa ekki um söguna heldur einbeita okkur að framtíðinni. Þegar horft er á söguna þá er erfitt að komast yfir það hversu oft KR-ingar hafa orðið meistarar. Við reyndum bara að halda einbeitingunni og slíkt skilar alltaf árangri. Við gerðum bara það sem við gátum og það skilaði sér á endanum,“ sagði Deane Williams. Stuðningsmannasveit Keflvíkinga var enn í salnum og tók þá syngja hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams sem gat ekki annað en brosað. Það var heldur ekki auðvelt að heyra spurningarnar í hávaðanum. Kjartan Atli spurði Deane hvernig væri að spila með stuðningsmenn Keflavíkur í stúkunni. „Það er frábært að spila fyrir þessa áhorfendur og þá sérstaklega eftir að hafa spila í svo langan tíma án áhorfenda. Það er gott að fá þessa aukaorku frá þeim til að ýta okkur áfram inn á vellinum. Það skiptir okkur miklu máli að hafa þá og þeir eiga hrós skilið. Þeir mæta á alla leiki og við erum að spila fyrir þá,“ sagði Deane. Hér fyrir neðan má horfa á viðtalið við Deane Williams og heyra það þegar stuðningsmenn Keflavíkur sungu fyrir kappann í beinni. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Deane Williams á háborðinu
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti