Talar voða fallega um íslenska landsliðið við Amöndu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2021 13:01 Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta því írska í vináttulandsleikjum á föstudaginn og þriðjudaginn. vísir/bára Ingibjörg Sigurðardóttir er samherji hinnar bráðefnilegu Amöndu Andradóttur hjá norska meistaraliðinu Vålerenga. Á blaðamannafundi KSÍ í gær var Ingibjörg spurð út í Amöndu sem getur bæði spilað fyrir Noreg og Ísland. Hún var valin í norska U-19 ára landsliðið og mikið hefur verið rætt og ritað um hvort hún velur að spila fyrir Íslands hönd eða Noregs. „Hún er frábær leikmaður og ótrúlega efnileg. En hún er bara sautján ára og mjög ung ennþá. Hún veit að hún þarf að vera þolinmóð og bíða eftir sínu tækifæri,“ sagði Ingibjörg. „Hún stressar sig lítið á hlutunum og það er spennandi að sjá hvað hún gerir í framtíðinni.“ Ingibjörg var spurð að því hvort hún hefði reynt að sannfæra Amöndu um að velja íslenska landsliðið. „Ég hef lítið rætt það en tala auðvitað voða fallega um íslenska landsliðið. En hún verður að velja sjálf,“ sagði Ingibjörg. Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Írlandi á Laugardalsvelli. Það eru fyrstu leikir Ingibjargar undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er með nýjum þjálfara. Ég er að sjá hvað er nýtt og hvað er það sama. Við erum bara reyna að púsla öllu saman og ég að reyna að komast inn í allt,“ sagði Ingibjörg sem segir að hún þurfi alltaf að sanna sig fyrir nýjum þjálfara. „Maður fær ekkert gefins í landsliðinu, þarf alltaf að sanna sig og vinna fyrir sínu sæti. Það er ekkert öðruvísi hjá mér en öðrum leikmönnum liðsins. Við þurfum að vinna fyrir okkar sæti,“ sagði Ingibjörg sem hefur leikið 35 landsleiki. Hún varð tvöfaldur meistari með Vålerenga á síðasta tímabili og var valin leikmaður ársins í Noregi. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Norski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Sjá meira
Á blaðamannafundi KSÍ í gær var Ingibjörg spurð út í Amöndu sem getur bæði spilað fyrir Noreg og Ísland. Hún var valin í norska U-19 ára landsliðið og mikið hefur verið rætt og ritað um hvort hún velur að spila fyrir Íslands hönd eða Noregs. „Hún er frábær leikmaður og ótrúlega efnileg. En hún er bara sautján ára og mjög ung ennþá. Hún veit að hún þarf að vera þolinmóð og bíða eftir sínu tækifæri,“ sagði Ingibjörg. „Hún stressar sig lítið á hlutunum og það er spennandi að sjá hvað hún gerir í framtíðinni.“ Ingibjörg var spurð að því hvort hún hefði reynt að sannfæra Amöndu um að velja íslenska landsliðið. „Ég hef lítið rætt það en tala auðvitað voða fallega um íslenska landsliðið. En hún verður að velja sjálf,“ sagði Ingibjörg. Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Írlandi á Laugardalsvelli. Það eru fyrstu leikir Ingibjargar undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég er með nýjum þjálfara. Ég er að sjá hvað er nýtt og hvað er það sama. Við erum bara reyna að púsla öllu saman og ég að reyna að komast inn í allt,“ sagði Ingibjörg sem segir að hún þurfi alltaf að sanna sig fyrir nýjum þjálfara. „Maður fær ekkert gefins í landsliðinu, þarf alltaf að sanna sig og vinna fyrir sínu sæti. Það er ekkert öðruvísi hjá mér en öðrum leikmönnum liðsins. Við þurfum að vinna fyrir okkar sæti,“ sagði Ingibjörg sem hefur leikið 35 landsleiki. Hún varð tvöfaldur meistari með Vålerenga á síðasta tímabili og var valin leikmaður ársins í Noregi.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Norski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti