Frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum á lokahelgi Barnamenningarhátíðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 16:30 Bríet syngur lag Barnamenningarhátíðar en lagið má finna hér neðar í fréttinni. Um helgina lýkur Barnamenningarhátíð í Reykjavík hátíðlega með ofurspennandi Ævintýrahöll og menningardagskrá fyrir alla fjölskylduna. Frítt er inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Á dagskránni eru meðal annars Leikhópurinn Lotta, söngkonan Bríet, krakkakarókí, sögustund, Æskusirkus, Blaðrarinn, afródans, fuglasmiðja og öll dásamlega stemmingin sem Árbæjarsafn býður upp á. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hátíðarinnar, sem er þó birt með fyrirvara um breytingar. Laugardagur 12. júní 10.15–10:45 Fjölskyldujóga Landakot 11:00-16:00 Bókaskiptimarkaður Líkn 11:00-12:00 Blaðrarinn, blöðrusmiðja – skráning á staðnum Landakot 13:00-15:00 Þykjó, skapandi textílsmiðja - skráning á staðnum - Kornhús 11:00-13:00 Járnbrautin í Reykjavík 12:00-13:00 Blaðrarinn, blöðrusmiðja - skráning á staðnum Landakot 12:45-13:45 Ævintýraleg sögustund með Bergrúnu Írisi Lækjargata 13:00-14:20 Æskusirkus, sirkussýning og smiðja 13:45-14:45 Ævintýraleg sögustund með Bergrúnu Írisi Lækjargata 14:00-15:00 Danssýning frá Dans Brynju Péturs Landakot 15:00-15:40 Fjölskylduafró með Söndru og Mamadí Landakot 15:30-16:30 Tónar unga fólksins, tónleikar Lækjargata Fjölbreytt dagskrá hefur verið skipulögð fyrir börnin um helgina á lokadögum Barnamenningahátíðar í Reykjavík.Barnamenningarhátíð Sunnudagur 13. júní 10.00–11:00 Fjölskyldujóga Landakot 10:00-16:00 Bókaskiptimarkaður Líkn 11:00-13:00 Járnbrautin í Reykjavík 11:00-12:30 Flugdrekasmiðja, skráning á staðnum 12:00-13:00 Fuglasmiðja Ýrúarí - skráning á staðnum Lækjargata 13:00-13:30 Leikhópurinn Lotta – úti á túni 13:00-15:00 Þykjó - skapandi textílsmiðja - skráning á staðnum Kornhús 14:00-15:00 Fuglasmiðja Ýrúarí – skráning á staðnum Lækjargata 13:30-14:00 Danssýning frá Dans Brynju Péturs 14:00-15:00 Krakkakarókí - Landakot 15:00-15:30 Bríet syngur nokkur lög 15:30-16:00 Allskonar skemmtilegt „Handverk í húsunum, heitar lummur, og ævintýri á hverju strái. Við hvetjum fólk til að taka strætó, hjóla eða ganga – bílastæði af skornum skammti,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við lag Barnamenningarhátíðarinnar í ár. Höfundar lags og texta: Bríet Ísis Elfar og Pálmi Ragnar Ásgeirsson. Fljúgandi furðuverurNei hæ - þú hér Ég er með nokkrar spurningar og þú og ég skulum saman finna svar Hvað er það sem þig skiptir máli fjölskylda, flokka plast og ræða heimsmálin Nei hæ - þú hér ég er með nokkrar spurningar Því heimurinn og geimurinn er furðulegur Afhverju er himininn blár? Við erum milljón fljúgandi furðuverur svo við skulum bara vera við sjálf. Upp með hendur og öskrum hátt að við ætlum bara að vera við sjálf Upp með hendur og öskrum hátt að við ætlum bara að vera við sjálf Kannski get ég verið sjóræningi og sigli um á rosa rosa stóru skipi Lífið það er lotterí og tívolí þar sem við leikum okkur og við borðum nammi frítt Nei hæ - þú hér ég er með nokkrar spurningar og þú og ég – skulum saman finna svar Því heimurinn og geimurinn er furðulegur Afhverju er himininn blár? Við erum milljón fljúgandi furðuverur svo við skulum bara vera við sjálf Upp með hendur og öskrum hátt að við ætlum bara að vera við sjálf Því heimurinn og geimurinn er furðulegur Afhverju er himininn blár? Við erum milljón fljúgandi furðuverur svo við ætlum bara vera við sjálf Upp með hendur og öskrum hátt að við ætlum bara að vera við sjálf Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Hlutu styrk fyrir hönnunarfræðslu fyrir börn og ungmenni Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í samstarfi við List fyrir alla hlaut í þessari viku styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Hönnun fyrir alla - hönnuðir framtíðarinnar. Um er að ræða framleiðslu á stuttum og vönduðum þáttum, kennsluefni um hönnun og arkitektúr sem miðast að börnum og ungmennum. 29. maí 2021 20:00 Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. 17. apríl 2021 22:51 Segir stefnu Spotify vera fyrirtækinu og sænsku þjóðinni til skammar Íslensk tónlist er aðeins 21 prósent af heildarhlutfalli tónlistarsölu hér á landi eftir tilkomu Spotify. 9. júní 2021 12:18 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Frítt er inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Á dagskránni eru meðal annars Leikhópurinn Lotta, söngkonan Bríet, krakkakarókí, sögustund, Æskusirkus, Blaðrarinn, afródans, fuglasmiðja og öll dásamlega stemmingin sem Árbæjarsafn býður upp á. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hátíðarinnar, sem er þó birt með fyrirvara um breytingar. Laugardagur 12. júní 10.15–10:45 Fjölskyldujóga Landakot 11:00-16:00 Bókaskiptimarkaður Líkn 11:00-12:00 Blaðrarinn, blöðrusmiðja – skráning á staðnum Landakot 13:00-15:00 Þykjó, skapandi textílsmiðja - skráning á staðnum - Kornhús 11:00-13:00 Járnbrautin í Reykjavík 12:00-13:00 Blaðrarinn, blöðrusmiðja - skráning á staðnum Landakot 12:45-13:45 Ævintýraleg sögustund með Bergrúnu Írisi Lækjargata 13:00-14:20 Æskusirkus, sirkussýning og smiðja 13:45-14:45 Ævintýraleg sögustund með Bergrúnu Írisi Lækjargata 14:00-15:00 Danssýning frá Dans Brynju Péturs Landakot 15:00-15:40 Fjölskylduafró með Söndru og Mamadí Landakot 15:30-16:30 Tónar unga fólksins, tónleikar Lækjargata Fjölbreytt dagskrá hefur verið skipulögð fyrir börnin um helgina á lokadögum Barnamenningahátíðar í Reykjavík.Barnamenningarhátíð Sunnudagur 13. júní 10.00–11:00 Fjölskyldujóga Landakot 10:00-16:00 Bókaskiptimarkaður Líkn 11:00-13:00 Járnbrautin í Reykjavík 11:00-12:30 Flugdrekasmiðja, skráning á staðnum 12:00-13:00 Fuglasmiðja Ýrúarí - skráning á staðnum Lækjargata 13:00-13:30 Leikhópurinn Lotta – úti á túni 13:00-15:00 Þykjó - skapandi textílsmiðja - skráning á staðnum Kornhús 14:00-15:00 Fuglasmiðja Ýrúarí – skráning á staðnum Lækjargata 13:30-14:00 Danssýning frá Dans Brynju Péturs 14:00-15:00 Krakkakarókí - Landakot 15:00-15:30 Bríet syngur nokkur lög 15:30-16:00 Allskonar skemmtilegt „Handverk í húsunum, heitar lummur, og ævintýri á hverju strái. Við hvetjum fólk til að taka strætó, hjóla eða ganga – bílastæði af skornum skammti,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við lag Barnamenningarhátíðarinnar í ár. Höfundar lags og texta: Bríet Ísis Elfar og Pálmi Ragnar Ásgeirsson. Fljúgandi furðuverurNei hæ - þú hér Ég er með nokkrar spurningar og þú og ég skulum saman finna svar Hvað er það sem þig skiptir máli fjölskylda, flokka plast og ræða heimsmálin Nei hæ - þú hér ég er með nokkrar spurningar Því heimurinn og geimurinn er furðulegur Afhverju er himininn blár? Við erum milljón fljúgandi furðuverur svo við skulum bara vera við sjálf. Upp með hendur og öskrum hátt að við ætlum bara að vera við sjálf Upp með hendur og öskrum hátt að við ætlum bara að vera við sjálf Kannski get ég verið sjóræningi og sigli um á rosa rosa stóru skipi Lífið það er lotterí og tívolí þar sem við leikum okkur og við borðum nammi frítt Nei hæ - þú hér ég er með nokkrar spurningar og þú og ég – skulum saman finna svar Því heimurinn og geimurinn er furðulegur Afhverju er himininn blár? Við erum milljón fljúgandi furðuverur svo við skulum bara vera við sjálf Upp með hendur og öskrum hátt að við ætlum bara að vera við sjálf Því heimurinn og geimurinn er furðulegur Afhverju er himininn blár? Við erum milljón fljúgandi furðuverur svo við ætlum bara vera við sjálf Upp með hendur og öskrum hátt að við ætlum bara að vera við sjálf
Menning Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Hlutu styrk fyrir hönnunarfræðslu fyrir börn og ungmenni Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í samstarfi við List fyrir alla hlaut í þessari viku styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Hönnun fyrir alla - hönnuðir framtíðarinnar. Um er að ræða framleiðslu á stuttum og vönduðum þáttum, kennsluefni um hönnun og arkitektúr sem miðast að börnum og ungmennum. 29. maí 2021 20:00 Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. 17. apríl 2021 22:51 Segir stefnu Spotify vera fyrirtækinu og sænsku þjóðinni til skammar Íslensk tónlist er aðeins 21 prósent af heildarhlutfalli tónlistarsölu hér á landi eftir tilkomu Spotify. 9. júní 2021 12:18 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Hlutu styrk fyrir hönnunarfræðslu fyrir börn og ungmenni Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í samstarfi við List fyrir alla hlaut í þessari viku styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Hönnun fyrir alla - hönnuðir framtíðarinnar. Um er að ræða framleiðslu á stuttum og vönduðum þáttum, kennsluefni um hönnun og arkitektúr sem miðast að börnum og ungmennum. 29. maí 2021 20:00
Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. 17. apríl 2021 22:51
Segir stefnu Spotify vera fyrirtækinu og sænsku þjóðinni til skammar Íslensk tónlist er aðeins 21 prósent af heildarhlutfalli tónlistarsölu hér á landi eftir tilkomu Spotify. 9. júní 2021 12:18