Man United hefur hafið viðræður um framlengingu á samningi Pogba Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2021 23:00 Samningur Paul Pogba við Manchester United rennur út næsta sumar. EPA-EFE/Aleksandra Szmigiel Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Manchester United hafið viðræður við Mino Raiola, umboðsmann franska miðjumannsins Paul Pogba, um að framlengja samning leikmannsins sem rennur út sumarið 2022. Pogba gekk í raðir Manchester United á nýjan leik frá Juventus árið 2016. Gengi liðsins hefur verið upp og ofan síðan þá líkt og frammistöður Pogba. Hann átti einkar gott tímabil í vetur þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, hafi reglulega spilað honum út úr stöðu. Pogba spilaði 42 leiki fyrir Man Utd í vetur, skoraði sex mörk og lagði upp níu til viðbótar. Manchester United looking to build their side around Paul Pogba?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 10, 2021 Pogba hefur verið mikið á milli tannana á fólki en það virðist fara mikið í taugarnar á sumum hversu oft leikmaðurinn skiptir um hárgreiðslur og hversu lífsglaður hann er. Raiola er svo duglegur að hella olíu á eldinn með misgáfulegum ummælum þegar kemur að framtíð Pogba. Undanfarið hefur hinn 28 ára gamli Pogba verið orðaður við Real Madrid en það var þegar Zinedine Zidane var enn þjálfari liðsins. Þá hefur hann verið orðaður við endurkomu til Juventus sem og París Saint-Germain. Ef marka má fregnir ytra virðist samt sem Pogba vilji vera áfram í Manchester og ætli að hjálpa liðinu í baráttunni við nágranna sína í Manchester City um titilinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Pogba gekk í raðir Manchester United á nýjan leik frá Juventus árið 2016. Gengi liðsins hefur verið upp og ofan síðan þá líkt og frammistöður Pogba. Hann átti einkar gott tímabil í vetur þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, hafi reglulega spilað honum út úr stöðu. Pogba spilaði 42 leiki fyrir Man Utd í vetur, skoraði sex mörk og lagði upp níu til viðbótar. Manchester United looking to build their side around Paul Pogba?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 10, 2021 Pogba hefur verið mikið á milli tannana á fólki en það virðist fara mikið í taugarnar á sumum hversu oft leikmaðurinn skiptir um hárgreiðslur og hversu lífsglaður hann er. Raiola er svo duglegur að hella olíu á eldinn með misgáfulegum ummælum þegar kemur að framtíð Pogba. Undanfarið hefur hinn 28 ára gamli Pogba verið orðaður við Real Madrid en það var þegar Zinedine Zidane var enn þjálfari liðsins. Þá hefur hann verið orðaður við endurkomu til Juventus sem og París Saint-Germain. Ef marka má fregnir ytra virðist samt sem Pogba vilji vera áfram í Manchester og ætli að hjálpa liðinu í baráttunni við nágranna sína í Manchester City um titilinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira