Boris segist hafa átt frábæran fund með Biden Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júní 2021 06:54 Leiðtogarnir ásamt eiginkonum sínum Jill og Carrie. epa/Hollie Adams Boris Johnson forsætisráðherra Breta segist hafa átt frábæran fund með Joe Biden Bandaríkjaforseta sem staddur er á Englandi þessa dagana. Johnson ræddi efni fundarins við breska ríkisútvarpið og sparaði ekki stóru orðin frekar en stundum áður og talaði meðal annars um að samband Breta og Bandaríkjanna væri órjúfanlegt. Johnson fullyrti einnig að Biden hefði ekki gagnrýnt sig vegna Brexit og spennuna sem Brexit hefur valdið á Norður-Írlandi. Heimildir breskra fjölmiðla herma einmitt að Biden hafi þungar áhyggjur af þróun mála þar, en Bandaríkjamenn komu mikið að því að koma á friði þar á sínum tíma. Nú tekur við leiðtogafundur G7 ríkjanna sem haldinn er í Cornwall en leiðtogarnir eru að hittast augliti til auglitis í fyrsta sinn síðan kórónuveiran lét á sér kræla. Í tengslum við fundinn hefur Johnson þegar lofað því að Bretar muni leggja til 100 milljónir skammta af bóluefni til fátækari landa heims og Biden hefur lofað 500 milljónum Pfizer skammta. Bretland Bandaríkin Brexit Joe Biden Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira
Johnson ræddi efni fundarins við breska ríkisútvarpið og sparaði ekki stóru orðin frekar en stundum áður og talaði meðal annars um að samband Breta og Bandaríkjanna væri órjúfanlegt. Johnson fullyrti einnig að Biden hefði ekki gagnrýnt sig vegna Brexit og spennuna sem Brexit hefur valdið á Norður-Írlandi. Heimildir breskra fjölmiðla herma einmitt að Biden hafi þungar áhyggjur af þróun mála þar, en Bandaríkjamenn komu mikið að því að koma á friði þar á sínum tíma. Nú tekur við leiðtogafundur G7 ríkjanna sem haldinn er í Cornwall en leiðtogarnir eru að hittast augliti til auglitis í fyrsta sinn síðan kórónuveiran lét á sér kræla. Í tengslum við fundinn hefur Johnson þegar lofað því að Bretar muni leggja til 100 milljónir skammta af bóluefni til fátækari landa heims og Biden hefur lofað 500 milljónum Pfizer skammta.
Bretland Bandaríkin Brexit Joe Biden Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira