Aron Pálmars búinn að vinna þrjátíu stóra titla á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 11:01 Aron Palmarsson fagnar sigri með Barcelona en kvaddi félagið sem fjórfaldur meistari. Getty/Xavi Urgeles Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson vann í gær Meistaradeildina með spænska liðinu Barcelona og bætti þar með við enn einum titlinum á ótrúlega sigursælum ferli sínum. Aron vann fjórfalt með Barcelona í vetur því hann varð einnig spænskur meistari, spænskur deildarbikarmeistari og spænskur bikarmeistari. Íslenski landsliðsfyrirliðinn var reyndar búinn að bíða svolítið lengi eftir Meistaradeildargulli eða í níu ár. Aron vann Meistaradeildina áður tvisvar sinnum með Kiel eða 2010 og 2012. @FCBhandbol are the #ehfcl CHAMPIONS! #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/OezxQVncVe— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Aron hefur hins vegar verið landsmeistari samfellt frá árinu 2012 eða á tíu tímabilum í röð, fyrst fjögur í röð með Kiel í Þýskalandi, þá tvö ár í röð með Veszprém í Ungverjalandi og síðustu fjögur ár með Barcelona á Spáni. Alls hefur Aron unnið þrjátíu stóra titla á ferlinum og að minnsta kosti einn stóran titil á tólf tímabilum í röð. Hafnfirðingurinn hefur ellefu sinnum orðið landsmeistari, níu sinnum unnið bikarinn, þrisvar sinnum orðið heimsmeistari félagsliða, fjórum orðið spænsku deildarbikarmeistari og svo auðvitað unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum. #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 @FCBhandbol pic.twitter.com/1PR9CHre86— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er listinn yfir titla Arons sem atvinnumaður í handbolta orðinn afar glæsilegur. Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin Spænski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Aron vann fjórfalt með Barcelona í vetur því hann varð einnig spænskur meistari, spænskur deildarbikarmeistari og spænskur bikarmeistari. Íslenski landsliðsfyrirliðinn var reyndar búinn að bíða svolítið lengi eftir Meistaradeildargulli eða í níu ár. Aron vann Meistaradeildina áður tvisvar sinnum með Kiel eða 2010 og 2012. @FCBhandbol are the #ehfcl CHAMPIONS! #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/OezxQVncVe— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Aron hefur hins vegar verið landsmeistari samfellt frá árinu 2012 eða á tíu tímabilum í röð, fyrst fjögur í röð með Kiel í Þýskalandi, þá tvö ár í röð með Veszprém í Ungverjalandi og síðustu fjögur ár með Barcelona á Spáni. Alls hefur Aron unnið þrjátíu stóra titla á ferlinum og að minnsta kosti einn stóran titil á tólf tímabilum í röð. Hafnfirðingurinn hefur ellefu sinnum orðið landsmeistari, níu sinnum unnið bikarinn, þrisvar sinnum orðið heimsmeistari félagsliða, fjórum orðið spænsku deildarbikarmeistari og svo auðvitað unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum. #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 @FCBhandbol pic.twitter.com/1PR9CHre86— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er listinn yfir titla Arons sem atvinnumaður í handbolta orðinn afar glæsilegur. Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin
Stórir titlar Arons Pálmarssonar á tólf tímabilum í röð: 2009/10 með Kiel - Landsmeistari + Meistaradeildin 2010/11 með Kiel - Bikarmeistari + Heimsmeistari félagsliða 2011/12 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari + Meistaradeildin 2012/13 með Kiel - Landsmeistari + Bikarmeistari 2013/14 með Kiel - Landsmeistari 2014/15 með Kiel - Landsmeistari 2015/16 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2016/17 með Veszprém - Landsmeistari + Bikarmeistari 2017/18 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar 2018/19 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2019/20 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Heimsmeistari félagsliða 2020/21 með Barcelona - Landsmeistari + Bikarmeistari + Deildarbikar + Meistaradeildin
Spænski handboltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira