„Við þurfum að gera betur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júní 2021 23:00 Southgate þakkar áhorfendum á Wembley eftir leik kvöldsins. Danehouse/Getty Images/Chloe Knott Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki nægilega sáttur við sína menn í markalausu jafntefli þeirra við Skotland í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. „Við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn. Ef þú ert ekki að fara að vinna leik á móti þarftu allavega að vera viss um að hann tapist ekki. Við skiljum vel að þetta eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar sérstaklega, en við þurfum að hrista þetta af okkur og mæta af krafti í næsta leik.“ sagði Southgate eftir leik. Athygli vakti þegar Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, var skipt af velli þegar stundarfjórðungur var eftir. Southgate segir enska liðið hafa skort kraft. „Mér fannst við þurfa fleiri hlaup á bakvið þá, okkur fannst að Rashford gæti veitt okkur þá orku og við þurftum að reyna við sigurinn á þeim tímapunkti.“ „En ég held að allt liðið, við þurfum að líta inn á við, sem byrjar á mér, við þurfum að gera betur. Við vitum að við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn í kvöld, ekki nóg af marktilraunum, svo það er eitthvað sem við þurfum að skoða næstu daga.“ sagði Southgate. England er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, líkt og Tékkland. Liðin mætast innbyrðis í lokaleik sínum í riðlinum og keppast um toppsæti hans þann 22. júní. Skotland mætir þá Króatíu í leik sem getur ráðið úrslitum hvort liðanna fer áfram. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
„Við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn. Ef þú ert ekki að fara að vinna leik á móti þarftu allavega að vera viss um að hann tapist ekki. Við skiljum vel að þetta eru vonbrigði fyrir stuðningsmenn okkar sérstaklega, en við þurfum að hrista þetta af okkur og mæta af krafti í næsta leik.“ sagði Southgate eftir leik. Athygli vakti þegar Harry Kane, stjörnuframherja liðsins, var skipt af velli þegar stundarfjórðungur var eftir. Southgate segir enska liðið hafa skort kraft. „Mér fannst við þurfa fleiri hlaup á bakvið þá, okkur fannst að Rashford gæti veitt okkur þá orku og við þurftum að reyna við sigurinn á þeim tímapunkti.“ „En ég held að allt liðið, við þurfum að líta inn á við, sem byrjar á mér, við þurfum að gera betur. Við vitum að við gerðum ekki nóg til að vinna leikinn í kvöld, ekki nóg af marktilraunum, svo það er eitthvað sem við þurfum að skoða næstu daga.“ sagði Southgate. England er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðlinum, líkt og Tékkland. Liðin mætast innbyrðis í lokaleik sínum í riðlinum og keppast um toppsæti hans þann 22. júní. Skotland mætir þá Króatíu í leik sem getur ráðið úrslitum hvort liðanna fer áfram. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira