Palestínumenn afþakka bóluefni frá Ísrael Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 08:13 Palestína afþakkaði bóluefni frá Ísrael eftir að í ljós kom að það var við það að renna út. EPA-EFE/MOHAMMED SABER Palestínsk yfirvöld hafa dregið sig út úr samningi við Ísrael en samkvæmt honum átti Palestína að fá minnst milljón skammta af Covid-19 bóluefni. Palestínumenn segja Pfizer-skammtana of nálægt því að renna út. Ætlunin var sú að flýta fyrir bólusetningu Palestínumanna en Ísraelsríki gerði samkomulag við Pfizer um fjórðu stigs tilraunir á bóluefninu og fékk bóluefnið afhent mun hraðar en önnur ríki. Palestína átti svo að skila jafn mörgum skömmtum af bóluefninu síðar á þessu ári þegar ríkið fær bóluefni afhent. Mai Alkaila, heilbrigðisráðherra Palestínu, sagði að bóluefnið sem Ísrael ætlaði að lána Palestínumönnum hafi átt að renna út í júlí eða ágúst en það bóluefni sem hafi borist renni út í júní. „Það er ekki nægur tími fyrir okkur til að nota það, svo við höfnuðum því,“ sagði hún. Þegar höfðu 90 þúsund skammtar frá Ísrael verið afhentir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum en þeir sendir til baka. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Palestínu segir að ríkisstjórnin neiti að taka við bóluefnaskömmtum sem eru við það að renna út. Frekar muni stjórnin bíða eftir þeim skömmtum sem von er á beint frá Pfizer. Ísrael Palestína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Ætlunin var sú að flýta fyrir bólusetningu Palestínumanna en Ísraelsríki gerði samkomulag við Pfizer um fjórðu stigs tilraunir á bóluefninu og fékk bóluefnið afhent mun hraðar en önnur ríki. Palestína átti svo að skila jafn mörgum skömmtum af bóluefninu síðar á þessu ári þegar ríkið fær bóluefni afhent. Mai Alkaila, heilbrigðisráðherra Palestínu, sagði að bóluefnið sem Ísrael ætlaði að lána Palestínumönnum hafi átt að renna út í júlí eða ágúst en það bóluefni sem hafi borist renni út í júní. „Það er ekki nægur tími fyrir okkur til að nota það, svo við höfnuðum því,“ sagði hún. Þegar höfðu 90 þúsund skammtar frá Ísrael verið afhentir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum en þeir sendir til baka. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Palestínu segir að ríkisstjórnin neiti að taka við bóluefnaskömmtum sem eru við það að renna út. Frekar muni stjórnin bíða eftir þeim skömmtum sem von er á beint frá Pfizer.
Ísrael Palestína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira