Átta liða úrslitunum lokið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júní 2021 23:12 Guðrún Brá er komin í undanúrslitin. gsimyndir.net Átta liða úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni 2021 lauk í kvöld á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar. Keppt er í kvenna – og karlaflokki. Mótið í ár er það 34. frá upphafi en fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitla í holukeppni í karla – og kvennaflokki árið 1988. Í karlaflokki eru Andri Már Óskarsson, Lárus Ingi Antonsson, Andri Þór Björnsson og Sverrir Haraldsson komir áfram. Andri Már hafði betur gegn Aroni Emil Gunnarssyni, Lárus Ingi gegn Birgi Birni Magnússyni, Andri Þór hafði betur gegn Kristjáni Einarssyni og Sverrir gegn Jóhannesi Guðmundssyni. Í kvennaflokki komust þær Eva Karen Björnsdóttir, Helga Signý Pálsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir í undanúrslitin. Eva Karen bar sigur úr býtum gegn Önnu Júlíu Ólafsdóttur, Helga Signý gegn Kareni Stefánsdóttur, Guðrún Brá gegn Andreu Ýr Ásmundsdóttir og Hulda Clara gegn Örnu Rún Kristjánsdóttur. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á morgun. Golf Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppt er í kvenna – og karlaflokki. Mótið í ár er það 34. frá upphafi en fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitla í holukeppni í karla – og kvennaflokki árið 1988. Í karlaflokki eru Andri Már Óskarsson, Lárus Ingi Antonsson, Andri Þór Björnsson og Sverrir Haraldsson komir áfram. Andri Már hafði betur gegn Aroni Emil Gunnarssyni, Lárus Ingi gegn Birgi Birni Magnússyni, Andri Þór hafði betur gegn Kristjáni Einarssyni og Sverrir gegn Jóhannesi Guðmundssyni. Í kvennaflokki komust þær Eva Karen Björnsdóttir, Helga Signý Pálsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir í undanúrslitin. Eva Karen bar sigur úr býtum gegn Önnu Júlíu Ólafsdóttur, Helga Signý gegn Kareni Stefánsdóttur, Guðrún Brá gegn Andreu Ýr Ásmundsdóttir og Hulda Clara gegn Örnu Rún Kristjánsdóttur. Undanúrslitin og úrslitin fara fram á morgun.
Golf Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira