Sjáðu 92 metra sprett Ronaldo: „Þvílíkur íþróttamaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2021 14:30 Ronaldo er ótrúlegur. Matthias Hangst/Getty Images) Cristiano Ronaldo sýndi enn á ný hæfileika sína í fyrsta marki Portúgals gegn Þjóðverjum á EM í gær. Leiknum lauk með 4-2 sigri þeirra þýsku. Cristiano Ronaldo kom Portúgal í forystu gegn Þýskalandi í gær með marki snemma leiks. Ronaldo skallaði þá frá marki eftir hornspyrnu þeirra þýsku og var mættur til að skila boltanum í netið hinu megin á vellinum skömmu síðar. Ronaldo náði mest 32 kílómetra hraða á 92 metra spretti sínum í aðdraganda marksins. „Sjáið 36 ára gamlan toppíþróttamann.“ sagði Freyr Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, sem rakti markið frá upphafi til enda. „Það er hann sem skorar, þvílíkur íþróttamaður.“ „Það líða rúmlega 14 sekúndur frá því að Ronaldo snertir boltann eftir þessa hornspyrnu, skallar í burtu, þar til hann er kominn þarna alla leið yfir og potar boltanum í autt markið,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Það er bara viljinn, viljinn til að það sé einhver séns til að skora.“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. „Við sjáum [Diogo] Jota, það voru nokkur augnablik í síðasta leik þar sem hann gaf hann ekki á Ronaldo, og fékk að heyra það. Þarna tekur hann rétta ákvörðun og leyfði kónginum að fá sviðsljósið.“ bætir hann við. Markið og umræðuna um það má sjá að neðan. Klippa: Ronaldo EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52 Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Cristiano Ronaldo kom Portúgal í forystu gegn Þýskalandi í gær með marki snemma leiks. Ronaldo skallaði þá frá marki eftir hornspyrnu þeirra þýsku og var mættur til að skila boltanum í netið hinu megin á vellinum skömmu síðar. Ronaldo náði mest 32 kílómetra hraða á 92 metra spretti sínum í aðdraganda marksins. „Sjáið 36 ára gamlan toppíþróttamann.“ sagði Freyr Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, sem rakti markið frá upphafi til enda. „Það er hann sem skorar, þvílíkur íþróttamaður.“ „Það líða rúmlega 14 sekúndur frá því að Ronaldo snertir boltann eftir þessa hornspyrnu, skallar í burtu, þar til hann er kominn þarna alla leið yfir og potar boltanum í autt markið,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson. „Það er bara viljinn, viljinn til að það sé einhver séns til að skora.“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. „Við sjáum [Diogo] Jota, það voru nokkur augnablik í síðasta leik þar sem hann gaf hann ekki á Ronaldo, og fékk að heyra það. Þarna tekur hann rétta ákvörðun og leyfði kónginum að fá sviðsljósið.“ bætir hann við. Markið og umræðuna um það má sjá að neðan. Klippa: Ronaldo EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52 Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Þýskur sigur í stórleiknum Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn. 19. júní 2021 17:52
Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt. 19. júní 2021 18:19