Kórónuveiran hefur ekki hrakið fleiri í foreldrahús Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2021 11:41 Húsnæðiskostnaður og takmarkaðir tekjumöguleikar eru meðal helstu ástæða þess að ungt fólk býr í foreldrahúsum. Unsplash Sú flökkusaga að kórónuveirufaraldurinn hafi orðið til þess að bresk ungmenni flúðu umvörpum aftur í foreldrahús á sér ekki stoð í raunveruleikanum. Einstaklingum á aldrinum 18 til 34 sem búa í foreldrahúsum hefur þvert á móti fækkað. Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar könnunar, sem staðfestir engu að síður þá þróun síðustu tveggja áratuga að stærra hlutfall fólks á þrítugs- og fertugsaldri býr heima en áður tíðkaðist. Einn af rannsakendunum, hagfræðingurinn Maja Gustafsson, segir ástæðu þess að ungu fólki í foreldrahúsum fjölgaði ekki í kórónuveirufaraldrinum þó meðal annarra þá að mörg ungmenni höfðu þegar flutt aftur heim vegna efnahagsástandsins. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar bjuggu 23 prósent einstaklinga á þrítugsaldri í foreldrahúsum fyrr í þessum mánuði, samanborið við 25 prósent í febrúar 2020. Þeir sem höfðu flutt aftur heim voru líklegri en aðrir á sama aldri til að hafa ekki lokið háskólanámi, til að vera í láglaunastarfi og til að vinna í einum af þeim geirum sem kórónuveiran kom hvað verst niður á, til dæmis í ferðamannaiðnaðinum. Rannsakendurnir segja að þrátt fyrir að mörg ungmenni hafi flutt aftur í foreldrahús til að geta unnið og lagt fyrir séu möguleikar þess mjög háðir því hvar foreldrarnir búa, það er að segja hvort vinnu sé að finna á heimaslóðunum. Um 3,5 milljónir einhleypra ungmenna búa nú hjá foreldrum sínum og hefur fjölgað um þriðjung síðusta áratug. Húsnæðiskostnaður og lág laun eru sögð meginástæða þess að fólk flytur aftur heim eða hefur ekki farið að heiman. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýrrar breskrar könnunar, sem staðfestir engu að síður þá þróun síðustu tveggja áratuga að stærra hlutfall fólks á þrítugs- og fertugsaldri býr heima en áður tíðkaðist. Einn af rannsakendunum, hagfræðingurinn Maja Gustafsson, segir ástæðu þess að ungu fólki í foreldrahúsum fjölgaði ekki í kórónuveirufaraldrinum þó meðal annarra þá að mörg ungmenni höfðu þegar flutt aftur heim vegna efnahagsástandsins. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar bjuggu 23 prósent einstaklinga á þrítugsaldri í foreldrahúsum fyrr í þessum mánuði, samanborið við 25 prósent í febrúar 2020. Þeir sem höfðu flutt aftur heim voru líklegri en aðrir á sama aldri til að hafa ekki lokið háskólanámi, til að vera í láglaunastarfi og til að vinna í einum af þeim geirum sem kórónuveiran kom hvað verst niður á, til dæmis í ferðamannaiðnaðinum. Rannsakendurnir segja að þrátt fyrir að mörg ungmenni hafi flutt aftur í foreldrahús til að geta unnið og lagt fyrir séu möguleikar þess mjög háðir því hvar foreldrarnir búa, það er að segja hvort vinnu sé að finna á heimaslóðunum. Um 3,5 milljónir einhleypra ungmenna búa nú hjá foreldrum sínum og hefur fjölgað um þriðjung síðusta áratug. Húsnæðiskostnaður og lág laun eru sögð meginástæða þess að fólk flytur aftur heim eða hefur ekki farið að heiman.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira