Fíll braust inn á heimili í Taílandi Árni Sæberg skrifar 21. júní 2021 23:47 Fíllinn virðist vera nokkuð sáttur með sig. Twitter/R. Phungprasopporn Ratchadawan Puengprasoppon vaknaði upp við mikinn skarkala á heimili sínu í Taílandi á laugardaginn. Þegar hún fór fram kom hún auga á stærðarinnar fíl sem hafði brotist inn til hennar. Fíllinn, sem heitir Boonchuay, virðist hafa verið á höttunum eftir fæðu enda fannst hann hálfur inni í eldhúsi. Þó atvikið sé nokkuð skondið er það alls ekki jákvætt. Húsráðandi er ekki sáttur við uppátæki fílsins enda olli hann þónokkru umróti. Samkvæmt heimildum tælenskra fjölmiðla er þetta ekki í fyrsta skipti sem Boonchuay brýst inn til Ratchadawan Puengprasoppon. Þegar hann gerði það fyrst olli hann tjóni upp á rúmlega hundrað þúsund krónur. Þá hafa dýraverndunarsinnar áhyggjur af atvikinu og fleirum í þess dúr. Dr. Joshua Plotnik sagði, í samtali við The Guardian, að uppákomur af þessu tagi væru að verða algengari í Asíu. Fílar virðast eiga erfiðara með að finna fæðu í náttúrunni og leita því að henni í byggð. Algengt sé að heilu fílahjarðirnar brjótist inn á akra og borði sykurreyr og maís. Það sé fílunum óhollt og bændum dýrt. Hann segir þó að bændur áfellist fílana almennt ekki. Myndband af hegðun Boonchuay má sjá í spilaranum hér að neðan. Dýr Taíland Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Sjá meira
Fíllinn, sem heitir Boonchuay, virðist hafa verið á höttunum eftir fæðu enda fannst hann hálfur inni í eldhúsi. Þó atvikið sé nokkuð skondið er það alls ekki jákvætt. Húsráðandi er ekki sáttur við uppátæki fílsins enda olli hann þónokkru umróti. Samkvæmt heimildum tælenskra fjölmiðla er þetta ekki í fyrsta skipti sem Boonchuay brýst inn til Ratchadawan Puengprasoppon. Þegar hann gerði það fyrst olli hann tjóni upp á rúmlega hundrað þúsund krónur. Þá hafa dýraverndunarsinnar áhyggjur af atvikinu og fleirum í þess dúr. Dr. Joshua Plotnik sagði, í samtali við The Guardian, að uppákomur af þessu tagi væru að verða algengari í Asíu. Fílar virðast eiga erfiðara með að finna fæðu í náttúrunni og leita því að henni í byggð. Algengt sé að heilu fílahjarðirnar brjótist inn á akra og borði sykurreyr og maís. Það sé fílunum óhollt og bændum dýrt. Hann segir þó að bændur áfellist fílana almennt ekki. Myndband af hegðun Boonchuay má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dýr Taíland Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Sjá meira